| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Soldið sérstakt skott https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=9472 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gunnar [ Thu 03. Mar 2005 16:25 ] |
| Post subject: | Soldið sérstakt skott |
Ingvar ætti nú að fíla þetta, varstu ekki með svo mikið BBS fetish ?
|
|
| Author: | saemi [ Thu 03. Mar 2005 16:26 ] |
| Post subject: | |
Kúl.. hehe |
|
| Author: | gunnar [ Thu 03. Mar 2005 16:29 ] |
| Post subject: | |
Skoðaði þessa mynd fyrst í skólanum í hágæða 15" dísilknúnum skjám |
|
| Author: | bebecar [ Thu 03. Mar 2005 17:58 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta nú dálítið fyndið - persónulega kýs ég að hafa felgurnar fyrir dekkin og helst undir bílnum en ekki í skottinu |
|
| Author: | fart [ Thu 03. Mar 2005 17:59 ] |
| Post subject: | |
Hvar setur maður golfsettið??? |
|
| Author: | gunnar [ Thu 03. Mar 2005 18:56 ] |
| Post subject: | |
Golfssett smolfsett |
|
| Author: | jon mar [ Thu 03. Mar 2005 19:16 ] |
| Post subject: | |
og persónulega held ég að þetta séu bara grindur fyrir keilurnar sem gerðar eru í bbs stíl |
|
| Author: | saemi [ Thu 03. Mar 2005 19:27 ] |
| Post subject: | |
Já, ég er nokkuð viss um að þetta séu bara grindur í BBS stíl |
|
| Author: | ///Matti [ Thu 03. Mar 2005 20:47 ] |
| Post subject: | |
Kemur oft mjög vel út að hafa varafelguna hluta af ísetningunni. Bara flott |
|
| Author: | fart [ Thu 03. Mar 2005 22:04 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Golfssett smolfsett
Bretti Smetti... hehe Hvar ætlaru að setja það |
|
| Author: | bjahja [ Thu 03. Mar 2005 22:05 ] |
| Post subject: | |
jon mar wrote: og persónulega held ég að þetta séu bara grindur fyrir keilurnar sem gerðar eru í bbs stíl
Ég er nú nokkuð viss um að það geri sér flestir grein fyrir þvi En maður hefur nú séð margt ljótara |
|
| Author: | bebecar [ Fri 04. Mar 2005 08:22 ] |
| Post subject: | |
Bretti - snjóbretti? Það fer auðvitað á toppinn |
|
| Author: | gunnar [ Fri 04. Mar 2005 11:43 ] |
| Post subject: | |
Eða bara í annan bíl, bíllinn minn kæmist ALDREI upp í bláfjöll |
|
| Author: | gstuning [ Fri 04. Mar 2005 11:45 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Eða bara í annan bíl, bíllinn minn kæmist ALDREI upp í bláfjöll
Það er ekki rétt hjá þér, ég hef farið þangað í E30 með 60/60 og á "15, það var sko lágt, en lítið mál að komast |
|
| Author: | gunnar [ Fri 04. Mar 2005 12:00 ] |
| Post subject: | |
Tja já já ef það er alveg marautt á veginum, en um leið og það er kominn snjór þá fer hann nú ekki langt. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|