| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geðveikur E-21 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8620 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Dorivett [ Mon 20. Dec 2004 15:03 ] |
| Post subject: | Geðveikur E-21 |
ég var staddur á ljósunum hja hótel nordica á suðurlandsbraut á föstud. þá kemur líka þessi geðveiki E-21. ég sá ekki betur en það stæði 335 aftaná honum. mig minnir að númerið hafi verið Q-17. veit einhver hvaða bíll þetta er ??? |
|
| Author: | iar [ Mon 20. Dec 2004 15:18 ] |
| Post subject: | |
Þetta hefur væntanlega verið Ó17 sem ég rakst líka á um daginn og nefndi hér: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8167 Gríðarlega flottur! PS: Flyt þessa umræðu undir Áhugaverðir bimmar |
|
| Author: | gstuning [ Mon 20. Dec 2004 15:21 ] |
| Post subject: | |
Hann verður 335i í vor með ás Það mun þá vera geðveikasti E21 sem hefur verið á íslandi 340nm+ 230-240hö Hann er geðveikt flottur og ekki skemmir vélin fyrir þegar hún fer í , en núna er 2.8 í honum og hann er samt extra nice |
|
| Author: | Stefan325i [ Mon 20. Dec 2004 19:24 ] |
| Post subject: | |
hér eru nokrar myndir. Hann er á öðrum felgum en á myndini.
|
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 20. Dec 2004 19:46 ] |
| Post subject: | |
Já hann er kominn á mjög flottar felgur núna! Subbulega flottur |
|
| Author: | joiS [ Mon 20. Dec 2004 22:38 ] |
| Post subject: | |
ég setti endanlegu merkinguna aftan á hann til að flýta fyrir nærsta svappi, það þarf stundum að sparka í rassgatið á sjálfum sér, ég ætla að damba mér í svappið á meðan þið verðið í jólaboðum og jakkafötum, gunni/stebbi komið með gálgan og topplykla settið, ég kem með bílinn, rokkinn, bjórinn, pizzu, og höldum skemmtileg jól BMWstile (svo hnykki krippuna ég ykkur eftir á) |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 20. Dec 2004 23:52 ] |
| Post subject: | |
joiS wrote: ég setti endanlegu merkinguna aftan á hann til að flýta fyrir nærsta svappi,
það þarf stundum að sparka í rassgatið á sjálfum sér, ég ætla að damba mér í svappið á meðan þið verðið í jólaboðum og jakkafötum, gunni/stebbi komið með gálgan og topplykla settið, ég kem með bílinn, rokkinn, bjórinn, pizzu, og höldum skemmtileg jól BMWstile (svo hnykki krippuna ég ykkur eftir á) joi hvað ertu að spa í að gera við m3 e-30 eða ertu kannski hættur við |
|
| Author: | joiS [ Tue 21. Dec 2004 00:10 ] |
| Post subject: | |
[/quote] joi hvað ertu að spa í að gera við m3 e-30 eða ertu kannski hættur við[/quote] ég hef ekki áhveðið mig ennþá , ég er að skoða mig um á netinu með nokkra í usa, en ég eg geri ekkert þar tek ég þann klesta og reyni að bjarga honum |
|
| Author: | GK [ Tue 21. Dec 2004 15:43 ] |
| Post subject: | |
hvaða M3 er það ??? |
|
| Author: | Logi [ Tue 21. Dec 2004 17:07 ] |
| Post subject: | |
Sá Ó17 um daginn, virkilega fallegur bíll Var þetta ekki upphaflega 316? |
|
| Author: | oskard [ Tue 21. Dec 2004 17:11 ] |
| Post subject: | |
held að þessi hafi verið 315 |
|
| Author: | Logi [ Tue 21. Dec 2004 17:14 ] |
| Post subject: | |
Með krómpakka þá |
|
| Author: | joiS [ Tue 21. Dec 2004 21:32 ] |
| Post subject: | |
M3inn sem ég er með í takinu hérna heima er bílinn uppá höfða, ég er búinn að fá samþykki frá eiganda að ég fái hann , enn hann er svakalega ílla farinn þetta er upprunalega 316 (1800cc fyrir þá sem ekki vita) |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|