| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 850 csi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8507 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jonthor [ Thu 09. Dec 2004 10:49 ] |
| Post subject: | 850 csi |
Þetta sá flottasti sem ég hef séð, sæmilegur verðmiði á honum líka: http://www.roadfly.org/bmw/classifieds/ ... view=28740 |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 09. Dec 2004 11:01 ] |
| Post subject: | |
ég persónulega myndi samt vilja aðrar felgur undir hann |
|
| Author: | saemi [ Thu 09. Dec 2004 11:19 ] |
| Post subject: | |
Sssjjjææææiiit! Það eina sem vantar í þennan bíl eru sportstólarnir. Skil það ekki. En maður minn, að sjá bremsudælurnar að framan, það væri hægt að steikja egg á þeim þær eru svo hreinar úffpúff í öðruveldi sinnum tveir. |
|
| Author: | fart [ Thu 09. Dec 2004 11:49 ] |
| Post subject: | |
Hmm... ekki sportstólar. Kannski bara 840i, eða 850i manual með M ventlaloki, sportpuff, flottum bremsudælum og nokkrum öðrum aukahlutum? 850csi er M bíll, og frekar skrítið að sjá hann með non sport. Reyndar hef ég séð ameríska M3 automatic með venjulegum stólum. edit... Sennilega flottasti 8xx sem ég hef séð. |
|
| Author: | iar [ Thu 09. Dec 2004 12:13 ] |
| Post subject: | Re: 850 csi |
jonthor wrote: Þetta sá flottasti sem ég hef séð, sæmilegur verðmiði á honum líka
Iss... 7 millur fyrir nýjan 850CSi. |
|
| Author: | gunnar [ Thu 09. Dec 2004 18:19 ] |
| Post subject: | |
Svona á að gera þetta |
|
| Author: | grettir [ Thu 09. Dec 2004 19:06 ] |
| Post subject: | |
Hey - og öll verkfærin bara með. Fyrrverandi eigandi míns hefur greinilega ætlað að opna sjoppu, því það var allt hreinsað úr honum. Meira að segja skíðapokinn |
|
| Author: | Dr. E31 [ Fri 10. Dec 2004 02:04 ] |
| Post subject: | |
Þessi er rosalega flottur, en ég er á báðum áttum hvort þetta sé alviru CSi, sýnist vanta AHK systemið að aftan. |
|
| Author: | stinnitz [ Fri 10. Dec 2004 22:42 ] |
| Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Þessi er rosalega flottur, en ég er á báðum áttum hvort þetta sé alviru CSi, sýnist vanta AHK systemið að aftan.
who cares, bara magnað að sjá menn sem dextra svona extra við bílana sína |
|
| Author: | Dr. E31 [ Fri 10. Dec 2004 23:31 ] |
| Post subject: | |
stinnitz wrote: Dr. E31 wrote: Þessi er rosalega flottur, en ég er á báðum áttum hvort þetta sé alviru CSi, sýnist vanta AHK systemið að aftan. who cares, bara magnað að sjá menn sem dextra svona extra við bílana sína OK fokkitt, hann er alverg ótrúlega clean, ég fer að gera þetta við minn á næstuni. |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 11. Dec 2004 11:22 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er keyrður 114 mílur samkvæmt auglýsingu... þannig að það er ekki nema von að undirvagninn sé svona hreinn. |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Sat 11. Dec 2004 21:14 ] |
| Post subject: | |
Hann er sjúúúúúklega geðveikur |
|
| Author: | IceDev [ Sun 12. Dec 2004 00:49 ] |
| Post subject: | |
Djöfulli væri svalt ef að fólkið í CSI:MIAMI myndi dömpa þessum Hummer 2 og fá sér svona.... "Who are these people" "Can't you tell?....they're CSI's!" |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|