| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað vorum að tala um mikið boost í e30 til að taka E60 M5? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8418 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gstuning [ Thu 02. Dec 2004 23:07 ] |
| Post subject: | Hvað vorum að tala um mikið boost í e30 til að taka E60 M5? |
15psi á þessum og 11.8 http://www.bimmerjim.com/BMWDyno_TS.htm |
|
| Author: | gunnar [ Thu 02. Dec 2004 23:08 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | gstuning [ Thu 02. Dec 2004 23:22 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: ![]() Slickar eru samt svindl ,, maður keyrir ekki á því á götunni ég skal fara 12eitthvað næsta sumar á slickum |
|
| Author: | fart [ Fri 03. Dec 2004 10:15 ] |
| Post subject: | |
hvað með drifbúnað og fjöðrun? dugar temmilega moddaður búnaður eða þarf hard core. |
|
| Author: | oskard [ Fri 03. Dec 2004 10:21 ] |
| Post subject: | |
þessi bíll er með stock fjöðrun og stock drif sem er búið að sjóða saman til að fá 100% læsingu |
|
| Author: | iar [ Fri 03. Dec 2004 10:27 ] |
| Post subject: | |
Here we go again! |
|
| Author: | bebecar [ Fri 03. Dec 2004 10:29 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þessi E30 allavega ljótur Maður vonaðist nú til að menn myndu hætta að þrasa um þetta... það er alveg hægt að modda Corollu (AE86 t.d.) til að taka E39 M5 líka |
|
| Author: | Svezel [ Fri 03. Dec 2004 12:05 ] |
| Post subject: | |
Virkilega gaman að lesa ferlið hjá honum alveg frá því hann fékk bílinn 1999 og til dagsins í dag. Mega cool |
|
| Author: | gstuning [ Fri 03. Dec 2004 12:28 ] |
| Post subject: | |
Com´on ég var nú bara að henda þessu inn sem djóki Allaveganna þá fara E30 bílar ekki mikið neðar nema með meiriháttar breytingum t,d einn í finnlandi er í 10 eitthvað með M6 afturenda, M5 vél og tvær túrbínur og svo standalone innspýttingar kerfi |
|
| Author: | fart [ Fri 03. Dec 2004 13:06 ] |
| Post subject: | |
oh.. ég er ekki að opna þá umræðu aftur, var bara að spá í að bíllinn er að prjóna á slikkum, og ég átti einu sinni E30 318i keyrðan 80þús km sem ég braut drifið á. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 03. Dec 2004 13:19 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: oh.. ég er ekki að opna þá umræðu aftur,
var bara að spá í að bíllinn er að prjóna á slikkum, og ég átti einu sinni E30 318i keyrðan 80þús km sem ég braut drifið á. Ég meinti ekki þig fart, Ég veit ekki hvernig maður brýtur drif , en það hlýtur að taka heljarins átök |
|
| Author: | fart [ Fri 03. Dec 2004 13:35 ] |
| Post subject: | |
sama hér gunni, ég var að meina hina |
|
| Author: | Arnar [ Sat 04. Dec 2004 13:20 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er allavega ekki að fara taka neina m5 núna Það brotnaði stimpill hjá honum í sundur og stimpilstöngin braut sig út úr blokkinni... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|