| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 1970 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8285 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Tue 23. Nov 2004 14:02 ] |
| Post subject: | BMW 1970 |
Veit ekki hvort einhver tók eftir bílnum sem var í Fréttablaðinu 20.nóv. En það er helst hér sem hann lendir í góðum höndum. " BMW. Tilboð óskast í 1970 árg. af BMW 2800 cs. Hálfuppgerður en allir hlutir fylgja." Tek það fram að eigandinn er á engan hátt tengdur mér og vona að hann sé sáttur við þetta framtak mitt. |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 23. Nov 2004 18:50 ] |
| Post subject: | |
úhhh spennandi |
|
| Author: | saemi [ Thu 25. Nov 2004 13:58 ] |
| Post subject: | |
Ég var búinn að sjá þetta og langar meira í hann en orð fá lýst. Bara veit líka að það er ekki mikil brú í því.. |
|
| Author: | jens [ Thu 25. Nov 2004 22:43 ] |
| Post subject: | |
Mér var líka hugsað til þín þegar ég sá auglysinguna, veit ekki um neinn sem á eins mikið safn af BMW og þú og þessi myndi sóma sér vel við hliðina á sexunni þinni |
|
| Author: | saemi [ Fri 26. Nov 2004 00:59 ] |
| Post subject: | |
Hehe, akkurrat! Mig langar bara svo aagaaalega í fjord blau cs bíl
Þetta er svo smekklegt að það nær engri átt. |
|
| Author: | Joolli [ Sat 27. Nov 2004 03:42 ] |
| Post subject: | |
sæmi wrote: Þetta er svo smekklegt að það nær engri átt.
WHERE AM I!!!?!?!?
Shit hvað þetta er mikil fullkomnun! |
|
| Author: | Caterpillar [ Sat 27. Nov 2004 10:29 ] |
| Post subject: | |
Svo fæst Þessi á góðu gjaldi. http://www.bjornbrynjar.tk/ |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 27. Nov 2004 10:51 ] |
| Post subject: | |
Það eru nú ekki margir 15 ára gamlir bimmar sem myndi borga sig að fara með í endurvinnsluna. |
|
| Author: | saemi [ Sun 28. Nov 2004 19:43 ] |
| Post subject: | |
Caterpillar wrote: Svo fæst Þessi á góðu gjaldi. http://www.bjornbrynjar.tk/
Já, þetta er annað sem er vert að gera upp. Ég er búinn að skoða hann og finnst hann ekki nógu spennandi. En vona að einhver taki bílinn upp á sína arma. |
|
| Author: | Joolli [ Sun 28. Nov 2004 23:04 ] |
| Post subject: | |
Joolli wrote: sæmi wrote: Þetta er svo smekklegt að það nær engri átt. WHERE AM I!!!?!?!? Shit hvað þetta er mikil fullkomnun! Lol! Djöfull var ég beyglaður þegar ég skrifaði þetta.
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|