| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Turbo-E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8172 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Fieldy [ Fri 12. Nov 2004 01:39 ] |
| Post subject: | Turbo-E30 |
|
|
| Author: | arnib [ Fri 12. Nov 2004 02:07 ] |
| Post subject: | |
Turbo E30 eru ekki orð sem ná að lýsa þessum bíl. Þetta er M5 vél með skipatúrbínu, fjögur dekk, og tvo körfustóla... allt smellt saman í E30 M3 body. Ótrúlegt.. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 12. Nov 2004 02:08 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: Turbo E30 eru ekki orð sem ná að lýsa þessum bíl.
Þetta er M5 vél með skipatúrbínu, fjögur dekk, og tvo körfustóla... allt smellt saman í E30 M3 body. Ótrúlegt.. OK, whaaaaaat En gjeggajður ´bíll |
|
| Author: | arnib [ Fri 12. Nov 2004 02:13 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: arnib wrote: Turbo E30 eru ekki orð sem ná að lýsa þessum bíl. Þetta er M5 vél með skipatúrbínu, fjögur dekk, og tvo körfustóla... allt smellt saman í E30 M3 body. Ótrúlegt.. OK, whaaaaaat En gjeggajður ´bíll Hheh Tók nú bara svona til orða, en þetta er samt ótrúlega stórt kvikindi og ég er ekki viss um að allir átti sig á því. Þú gætir stungið imprezu-túrbínu inn í loftinntakið á þessari, og hún færi í gegn án þess að túrbínan tæki eftir því |
|
| Author: | Fieldy [ Fri 12. Nov 2004 02:19 ] |
| Post subject: | |
hvað ætli svona græja sé mörg hö? |
|
| Author: | ramrecon [ Fri 12. Nov 2004 03:23 ] |
| Post subject: | |
að sjá intercoolerinn ma'r
|
|
| Author: | gstuning [ Fri 12. Nov 2004 09:47 ] |
| Post subject: | |
Fieldy wrote: hvað ætli svona græja sé mörg hö?
Mig minnir að 700hö+ hafi verið málið, og yfir 1000nm í tog, |
|
| Author: | gunnar [ Fri 12. Nov 2004 11:09 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Fieldy wrote: hvað ætli svona græja sé mörg hö? Mig minnir að 700hö+ hafi verið málið, og yfir 1000nm í tog, Já já góðann daginn. Ég tala ss bara við þennan þegar mig vantar að færa húsið mitt ? |
|
| Author: | hlynurst [ Fri 12. Nov 2004 11:29 ] |
| Post subject: | |
Umræða um video af þessum bíl. |
|
| Author: | Arnar [ Fri 12. Nov 2004 11:34 ] |
| Post subject: | |
Hvað kostar sirka að gera einn svona ??? |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 12. Nov 2004 12:53 ] |
| Post subject: | |
Holy hell, meira en tvöföld hestaflaaukning! Það er hrein geðveiki |
|
| Author: | Stefan325i [ Fri 12. Nov 2004 14:22 ] |
| Post subject: | |
Arnar wrote: Hvað kostar sirka að gera einn svona ???
gróft á skotið svona 2-3 millur eftir því hvaða dót er notað. Fyrir utan vinnu. |
|
| Author: | Fieldy [ Sat 13. Nov 2004 17:41 ] |
| Post subject: | |
Stefan325i wrote: Arnar wrote: Hvað kostar sirka að gera einn svona ??? gróft á skotið svona 2-3 millur eftir því hvaða dót er notað. Fyrir utan vinnu. þá byrjar marr bara að safna
|
|
| Author: | Joolli [ Sun 14. Nov 2004 04:36 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll var í Performance BMW og var að mig minnir 875HÖ og eitthvað yfir 1000NM |
|
| Author: | Róbert-BMW [ Sun 14. Nov 2004 14:28 ] |
| Post subject: | |
flottur
|
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|