| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fyrstu official myndirnar af nýja þristinum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=7943 |
Page 1 of 2 |
| Author: | O.Johnson [ Wed 27. Oct 2004 20:01 ] |
| Post subject: | Fyrstu official myndirnar af nýja þristinum |
Fyrstu official myndirnar af nýja þristinum
Djöfull er hann flottur
Hér er svo smá video, allt official http://www.bmw.com/generic/com/en/products/highlights/3series/sedan/registration/_download/3seriessedan_video.wmv |
|
| Author: | gunnar [ Wed 27. Oct 2004 20:41 ] |
| Post subject: | |
Ekki slæmt, væri alveg til í einn svona |
|
| Author: | hlynurst [ Wed 27. Oct 2004 21:05 ] |
| Post subject: | |
Þetta kynningarmyndband er nú ekkert skemmtilegt. Þetta er tölvugerð mynd af bílnum þar sem myndavélin fer bara í kringum hann og bíllinn sést aldrei í akstri. En samt nokkuð laglegur bíll engu að síður. |
|
| Author: | Haffi [ Wed 27. Oct 2004 21:41 ] |
| Post subject: | |
MÍNÍ FIMMA |
|
| Author: | Benzari [ Wed 27. Oct 2004 21:47 ] |
| Post subject: | |
Ætli B&L vilji taka Benzann uppí Þessir þristar fara sífellt batnandi. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 27. Oct 2004 21:53 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Ætli B&L vilji taka Benzann uppí
Þessir þristar fara sífellt batnandi. NÚNA LÝST MÉR Á ÞIG! |
|
| Author: | Haffi [ Wed 27. Oct 2004 21:54 ] |
| Post subject: | |
Benzari wrote: Ætli B&L vilji taka Benzann uppí
Þessir þristar fara sífellt batnandi.
|
|
| Author: | bjahja [ Thu 28. Oct 2004 17:24 ] |
| Post subject: | |
Segi passa á afturljósn en í heildinna líst mér bara vel á hann |
|
| Author: | Bimmarinn [ Thu 28. Oct 2004 19:18 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann ekki vera nógu ''grimmur'' því miður, en fínn að öðru leyti |
|
| Author: | iar [ Thu 28. Oct 2004 23:19 ] |
| Post subject: | Re: Fyrstu official myndirnar af nýja þristinum |
O.Johnson wrote: ![]() ![]() Ótrúlegt að þetta skuli vera sami bíllinn Ég get samt ekki séð að þetta sé úr fimmu þannig að líklega er það bara Navi/TV/iDrive skjárinn sem breytir bílnum svona svakalega að innan. |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 28. Oct 2004 23:57 ] |
| Post subject: | |
geislaspilarin og miðstöðin eru ekki eins heldur! mismunandi staðsetning meirasegja, en já.. djöfull er hann flottur! |
|
| Author: | Svezel [ Fri 29. Oct 2004 00:03 ] |
| Post subject: | Re: Fyrstu official myndirnar af nýja þristinum |
iar wrote: Ótrúlegt að þetta skuli vera sami bíllinn
Ég get samt ekki séð að þetta sé úr fimmu þannig að líklega er það bara Navi/TV/iDrive skjárinn sem breytir bílnum svona svakalega að innan. Merkilegt hvað sjónarhornið getur blekkt. Það er eins og miðjustokkurinn halli meira að ökummanninum í bílnum með ljós-brúnu innréttingunni |
|
| Author: | StrongBad [ Fri 29. Oct 2004 15:37 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann ekki nógu flottur. Skil ekki þessa Nýju hönnunarlínur, þetta er allt að verða alveg eins. |
|
| Author: | bebecar [ Fri 29. Oct 2004 17:09 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann nú bara eiginlega ljótur - prófíllinn þó nokkuð sterkur |
|
| Author: | gunnar [ Fri 29. Oct 2004 17:31 ] |
| Post subject: | |
Sé því miður bara orðið lítinn mun á fimmu og þrist... Orðið svo helvíti líkt allt saman |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|