| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 Alpina til sölu https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6396 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Nökkvi [ Fri 11. Jun 2004 12:40 ] |
| Post subject: | E39 Alpina til sölu |
Vitið þið eitthvað um sögu þessa B10 bíls sem er til sölu hérna á klakanum BMW B10 Alpina |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Jun 2004 13:13 ] |
| Post subject: | Re: E39 Alpina til sölu |
Nökkvi wrote:
Neibb, mér finnst hann bara ansi dýr miðað við M5 í B&L t.d.... sem mér finnst reyndar aðeins of dýr líka... |
|
| Author: | Jss [ Fri 11. Jun 2004 13:45 ] |
| Post subject: | Re: E39 Alpina til sölu |
bebecar wrote: Neibb, mér finnst hann bara ansi dýr miðað við M5 í B&L t.d.... sem mér finnst reyndar aðeins of dýr líka...
E39 M5-inn sem er hérna í B&L er á 4,9 millur, finnst þér það of dýrt? |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Jun 2004 14:02 ] |
| Post subject: | Re: E39 Alpina til sölu |
Jss wrote: bebecar wrote: Neibb, mér finnst hann bara ansi dýr miðað við M5 í B&L t.d.... sem mér finnst reyndar aðeins of dýr líka... E39 M5-inn sem er hérna í B&L er á 4,9 millur, finnst þér það of dýrt? Já - miðað við verð úti..... en samt bara "aðeins" of dýrt.... En miðað við aðra bíla á sama verði þá er þetta auðvitað bargain sem slíkt en M5 er það líka nýr |
|
| Author: | Jss [ Fri 11. Jun 2004 14:04 ] |
| Post subject: | Re: E39 Alpina til sölu |
bebecar wrote: Jss wrote: bebecar wrote: Neibb, mér finnst hann bara ansi dýr miðað við M5 í B&L t.d.... sem mér finnst reyndar aðeins of dýr líka... E39 M5-inn sem er hérna í B&L er á 4,9 millur, finnst þér það of dýrt? Já - miðað við verð úti..... en samt bara "aðeins" of dýrt.... En miðað við aðra bíla á sama verði þá er þetta auðvitað bargain sem slíkt en M5 er það líka nýr Já, þetta eru ansi mikil afföll á ekki lengri tíma. En þessi Alpina bíll er geggjaður, en hluti ástæðunnar fyrir verðinu er hversu sjaldgæfir Alpina bílarnir eru, það verður seint sagt að það sé framleitt mikið af hverri gerð. |
|
| Author: | Nökkvi [ Fri 11. Jun 2004 14:13 ] |
| Post subject: | |
Varðandi verðið á M5 bílnum voru 5,5 milljónir of hátt, 4,9 er nær lagi. Það á að vera hægt að ná sambærilegum bíl frá BMW dealer í Þýskalandi á 4,0 milljónir hingað kominn á götuna. Þessi Alpina bíll er árinu yngri en B&L bíllinn og svo er þetta líka Alpina, og Alpina er dýr!!! |
|
| Author: | Jss [ Fri 11. Jun 2004 14:15 ] |
| Post subject: | |
Nökkvi wrote: Varðandi verðið á M5 bílnum voru 5,5 milljónir of hátt, 4,9 er nær lagi. Það á að vera hægt að ná sambærilegum bíl frá BMW dealer í Þýskalandi á 4,0 milljónir hingað kominn á götuna.
Þessi Alpina bíll er árinu yngri en B&L bíllinn og svo er þetta líka Alpina, og Alpina er dýr!!! Gætirðu komið með dæmi um bíl sem þú getur náð á þessu verði frá BMW dealer? Ég hef ekki fundið þannig bíl ennþá, svona lítið keyrðan og alles. |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Jun 2004 14:16 ] |
| Post subject: | |
Nökkvi wrote: Varðandi verðið á M5 bílnum voru 5,5 milljónir of hátt, 4,9 er nær lagi. Það á að vera hægt að ná sambærilegum bíl frá BMW dealer í Þýskalandi á 4,0 milljónir hingað kominn á götuna.
Þessi Alpina bíll er árinu yngri en B&L bíllinn og svo er þetta líka Alpina, og Alpina er dýr!!! Var þessi Alpina ekki 1997 módel? Er hann 2000? |
|
| Author: | Jss [ Fri 11. Jun 2004 14:17 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Nökkvi wrote: Varðandi verðið á M5 bílnum voru 5,5 milljónir of hátt, 4,9 er nær lagi. Það á að vera hægt að ná sambærilegum bíl frá BMW dealer í Þýskalandi á 4,0 milljónir hingað kominn á götuna. Þessi Alpina bíll er árinu yngri en B&L bíllinn og svo er þetta líka Alpina, og Alpina er dýr!!! Var þessi Alpina ekki 1997 módel? Er hann 2000? Jamms, þetta er 2000 bíll. |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Jun 2004 14:20 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: bebecar wrote: Nökkvi wrote: Varðandi verðið á M5 bílnum voru 5,5 milljónir of hátt, 4,9 er nær lagi. Það á að vera hægt að ná sambærilegum bíl frá BMW dealer í Þýskalandi á 4,0 milljónir hingað kominn á götuna. Þessi Alpina bíll er árinu yngri en B&L bíllinn og svo er þetta líka Alpina, og Alpina er dýr!!! Var þessi Alpina ekki 1997 módel? Er hann 2000? Jamms, þetta er 2000 bíll. Það er þá kannski ekkert skrítið - |
|
| Author: | fart [ Fri 11. Jun 2004 14:21 ] |
| Post subject: | |
Ég hélt alltaf að þetta væri 1997 bíll. |
|
| Author: | bebecar [ Fri 11. Jun 2004 14:24 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Ég hélt alltaf að þetta væri 1997 bíll. Það hélt ég líka... |
|
| Author: | Nökkvi [ Fri 11. Jun 2004 14:38 ] |
| Post subject: | |
Verð á M5 frá BMW dealer í Þýskaland: Angebotsnummer: 033345 BMW M5 10.1999 66.880 km Verð: 27.900 Eur Þar af vaskur (MwSt.) 16% sem er frádráttarbær því bíllinn er fluttur út fyrir Evrópusambandið. => verð: 24.052 Eur Gengi í dag: 87,12 Verð bíls: 2.095.410 ISK Flutningur: ca. 65.000 með Atlantsskipum Tryggingar: 20.954 (ca. 1% af verðmæti bílsins) Tollaverð: 2.181364 ISK Vörugjald 45% og vaskur 24,5% Verð til landsins: 3.937.907 ISK Skráning, númer o.fl. ca. 25.000 Verð á götuna: 3.962.907 |
|
| Author: | Svezel [ Fri 11. Jun 2004 14:50 ] |
| Post subject: | |
Auðvitað er m5inn í b&l aðeins dýrari en ef maður myndi flytja inn sjálfur enda hefur maður ekki ábyrgðina sem fylgir því að kaupa af umboðinu þegar maður flytur inn sjálfur. Hann fæst líka á minna við staðgreiðslu eða með töluvert ódýrari bíl uppí og sæmilegri milligjöf. Mjög greinargott svar hjá þér nökkvi |
|
| Author: | Jss [ Fri 11. Jun 2004 14:53 ] |
| Post subject: | |
Takk kærlega fyrir gott og greinargott svar Nökkvi, ég vildi bara sjá þetta útlistað, en þarna er ekki gert ráð fyrir neinni þóknun. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|