bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=63549
Page 1 of 1

Author:  ppp [ Mon 14. Oct 2013 21:49 ]
Post subject:  Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Nýi Alpina D3 Bi-Turbo.

350 PS
700 NM (516 lb-ft)
0-100km/klst 4.6 sek (Til samanburðar, þá eru E9X M3 gefnir upp sem 4.7-4.9 sek officially.)
278km/klst hámarkshraði
5.3 L/100km í blönduðum
139g/km CO2
Quote:
M0 0% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 0-80 g/km
M1 10% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 81-100 g/km
M2 15% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 101-120 g/km
M3 20% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 121-140 g/km <--
M4 25% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 141-160 g/km
M5 35% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 161-180 g/km
M6 36% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 181-200 g/km
M7 44% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 201-225 g/km
M8 48% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) 226-250 g/km
M9 52% Fólksbifreiðar o.fl. skráð koltvísýringslosun (CO2) yfir 250 g/km

"There's a comprehensive list of standard equipment that includes an eight-speed automatic
gearbox, Adaptive M Sport Suspension, leather upholstery, electrically adjustable heated
sports seats, climate control and Bi-Xenon headlights.

In the interior, there are also special carpet overmats, ALPINA logos on the seat backs and
door sills, hand-stitched leather steering wheel, and blue instrument gauges, while on the
outside, the D3 sports 19-inch rims, a four outlet sports exhaust, and subtle aerodynamic aids."

...available in the UK as a:

Saloon for £46,950 (9.166.518kr)
Touring (estate) for £49,950. (9.752.238kr)


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  SteiniDJ [ Mon 14. Oct 2013 22:43 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Eins og þeir segja sunnan við landamæri Texas: Me gusta.

Hrikalega svalt að þessi bíll lendi í M3 CO2 flokk!

Author:  Aron M5 [ Mon 14. Oct 2013 23:03 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

20% tollur niiice

Author:  thorsteinarg [ Mon 14. Oct 2013 23:16 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

:drool:

Author:  olinn [ Mon 14. Oct 2013 23:40 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

...available in the Iceland as a:

Saloon for allt of mikið
Touring (estate) sama of fyrir ofan

Author:  SteiniDJ [ Tue 15. Oct 2013 09:29 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

olinn wrote:
...available in the Iceland as a:

Saloon for allt of mikið
Touring (estate) sama of fyrir ofan


Samt ekki?

Ef við gefum okkur 9.6m fyrir saloon með flutningi til landsins, þá er þetta að kosta 14.5m fyrir mjög vel útbúinn þrist sem rýkur áfram og gerir það sparsamlega. Berðu þetta saman við verðið á nýjum M3 (lesist: ekki M4), sem kostar um 24.2m kominn heim.

Ég væri sko ekki lengi að ákveða mig! :mrgreen:

Author:  saemi [ Tue 15. Oct 2013 09:33 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Alveg væri ég á sömu nótunum. Þetta er mjööööög góður kostur.

Author:  rockstone [ Tue 15. Oct 2013 09:36 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Mjög flottur líka í svona Alpina útgáfu :thup:

Author:  IvanAnders [ Tue 15. Oct 2013 18:47 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Steisjoninn er geeeðveikur!!!! 8)

Author:  íbbi_ [ Tue 15. Oct 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

nýja B/D3 er alveg æðisleg..

mikið er ég líka feginn að þeir séu hættir að byggja diesel bílana sína á 320D.

Author:  miura [ Tue 15. Oct 2013 20:09 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

Bíllinn kostar 12.5 milljónir heimkominn. Þá er nú ansi mikið sem að á eftir að bæta í bílinn ef að hann á að vera eins og maður vill hafa svona dýrann bíl og eru þá upphæðirnar fljótar að tikka. Myndi segja að maður fengi góðan svona bíl fyrir ca 15 kúlur.
Samt þrusu bíll og á góðu verði miðað við bíla í svipuðum flokki og með svipaðar tölur 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 17. Oct 2013 06:23 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

miura wrote:
Bíllinn kostar 12.5 milljónir heimkominn. Þá er nú ansi mikið sem að á eftir að bæta í bílinn ef að hann á að vera eins og maður vill hafa svona dýrann bíl og eru þá upphæðirnar fljótar að tikka. Myndi segja að maður fengi góðan svona bíl fyrir ca 15 kúlur.
Samt þrusu bíll og á góðu verði miðað við bíla í svipuðum flokki og með svipaðar tölur 8)


Baseline Alpina er ekki Baseline BMW :!:

Töluvert betur hlaðinn af staðalbúnað en basic BMW :!:

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Oct 2013 21:34 ]
Post subject:  Re: Alpina kallar hann hraðskreiðasta díselbíl í heimi.

vissulega, en samt sem áður hægt að fá þær nokkuð basic,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/