saemi wrote:
Ef ekkert hefur verið gert við vélina þá er löngu kominn tími á að skipta um tímakeðju (nauðsynlegt samanborið við
SOHC). Það er bara efniskostnaður upp á 100.000.-

Vélin sem þú ert ert með (M30) SOHC er ekki DOHC og það er stór munur þar á. Það er miklu meiri áreynsla að drífa 2 knastása og M30 vélin þolir því miklu miklu meiri notkun heldur en M88/S38 vélin.
Í góðu lagi að keyra M30 vélina 2-300þús án þess að snerta botninn, nær óheyrt að tímakeðja fari í þeim.
Það er ekki til M635csi/M6 hér á landi og nei, ég á ekki rauða sexu. Hún er svört, sjá hér til hliðar.