| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað finnst ykkur um eftirfarandi? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6109 |
Page 1 of 3 |
| Author: | bebecar [ Fri 21. May 2004 11:19 ] |
| Post subject: | Hvað finnst ykkur um eftirfarandi? |
Nú er maður á fullu að pæla - finna góða bíl sem að hentar frúnni í þetta skiptið! Hvernig finnst ykkur þessi? 3500 evrur! 325i 3500 evrur líka! Og þetta er 530i V8 5900 evrur - 540i og 6 GÍRA!!! Auk þess lítið ekinn og 1996 módel. 6500 evrur - 323i 96 módel - ansi dýr miðað við 540 bílinn! 4500 Evrur. 1985 E28 M535i 3900 Evrur Hartge H7s Turbo (Optik) en allavega 252 hestar og flott lúkk. |
|
| Author: | Jss [ Fri 21. May 2004 11:27 ] |
| Post subject: | |
Ég á í erfiðleikum með að gera upp á milli bílanna, skemmtilegir bílar sem þú telur upp. |
|
| Author: | bebecar [ Fri 21. May 2004 11:35 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: Ég á í erfiðleikum með að gera upp á milli bílanna, skemmtilegir bílar sem þú telur upp.
HEHE - þessvegna spyr maður! |
|
| Author: | Jss [ Fri 21. May 2004 11:41 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Jss wrote: Ég á í erfiðleikum með að gera upp á milli bílanna, skemmtilegir bílar sem þú telur upp. HEHE - þessvegna spyr maður! Ég vissi það alveg, en það er líka spurning á hvaða forsendum valið er byggt, er þetta bara konubíllinn eða ertu líka að hugsa þetta sem skemmtilega "innkaupakerru" sem þú getur leikið þér á (sýnist það miðað við bílana sem þú nefnir). Og sömuleiðis þykist ég vita að þú setur aldur bílana ekkert fyrir þig. Og síðan er væntanlega meiri kostnaður við að halda við E34 540i 6 gíra heldur en E36 323i. |
|
| Author: | Giz [ Fri 21. May 2004 11:43 ] |
| Post subject: | |
Í þessu tilviki er það ekki spurning að E28 M 535 vinnur hands down að öllu leyti. Bara kaupu BBS og þá ertu good to go. Kveðja |
|
| Author: | Einsii [ Fri 21. May 2004 11:44 ] |
| Post subject: | |
E28 er stálið!! |
|
| Author: | gstuning [ Fri 21. May 2004 12:11 ] |
| Post subject: | |
What,, 530i Touring er bestur af þessum bílum, best praktíski bílinn, solid mótor, ekki dýrt í viðhaldi frekar en aðrir E34 bílar og nóg pláss fyrir Mr. Bebecar, Mrs.Bebecar og Baby Bebecar + Voffa Bebecar |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 21. May 2004 12:12 ] |
| Post subject: | |
540 er kálið!! Eyðir örugglega svipuðu og 530 |
|
| Author: | gstuning [ Fri 21. May 2004 13:00 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: 540 er kálið!!
Eyðir örugglega svipuðu og 530 Sá hann ekki Jebb hann er stálið, álið, kálið, bálið eða hvað sem er |
|
| Author: | bebecar [ Fri 21. May 2004 13:27 ] |
| Post subject: | |
E34 Touring í 530 er örugglega MJÖG ekónómískur... Þetta þarf að vera þægindabíll og geta keyrt 4 manna fjölskyldu með nóg af farangri. Og hann þarf að geta hreyfst þokkalega, þó konan sé ekki jafn kræf á ég þá verður hún líka geðvond ef bílarnir komast ekki úr sporunum. Ég er sjálfur eiginlega spenntastur fyrir E28 bílnum - en skynseminn segir 530 og mótorhjól |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 21. May 2004 14:11 ] |
| Post subject: | |
Ég ætti nú að segja 530 |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 21. May 2004 15:06 ] |
| Post subject: | |
540 bilin ekki spurning, ef það væri ekki möguleiki þa 530 bilin, |
|
| Author: | bebecar [ Fri 21. May 2004 15:12 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: 540 bilin ekki spurning, ef það væri ekki möguleiki þa 530 bilin,
Það munar nefnilega slatta á þeim í verði... en þetta eru auðvitað bara hugleiðingar. Maður veit ekkert í hvernig standi þetta er. En það er alveg á hreinu að það er ekki leðinilegt að krúsa á 540 í 6 gírnum (sparigírnum, með lægri snúning og minni eyðslu). |
|
| Author: | Bjarkih [ Fri 21. May 2004 16:44 ] |
| Post subject: | |
En er ekki sagt að stýrið sé skemmtilegra á 530 ? Hefur eitthvað með það að gera að það er minna pláss fyrir stýrisbúnaðinn með V8 vélinni. *edit Einhver ruglingur á milli tegunda í gangi hjá mér |
|
| Author: | ta [ Fri 21. May 2004 16:55 ] |
| Post subject: | |
ég vel e34 540i 6gíra þessi hvíti er samt fallegri. vantar reyndar þaklistana á hann. 3ja sætið fær 323 5dyra. hinir komast ekki á blað hjá mér. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|