bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 30. May 2024 22:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Eru ekki mikið eknir bílar meiri legends en lítið eknir.

Minn e39 er nú ekki ekinn nema kvarmilljón sem ég er viss um að blikni í samanburði við marga.

Væri gaman að sjá hvaða týpur eru að endast best.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Like á þetta Benni :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 20:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 20:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
omar94 wrote:
bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km



Endalaust spól og viðhald eða er hann alltaf á ferðinni ???

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Yellow wrote:
omar94 wrote:
bróðir minn á BMW E46 320i sem var að detta í 330.000 km



Endalaust spól og viðhald eða er hann alltaf á ferðinni ???

bara eðlilegt viðhald, ekkert klikkað i bílnum. hann er enn á upprunalega kassa og kúplingu en það hefur þruft að skipta um drif.
svolítið í keyrslu á milli akraness og mosó svo var hann innfluttur ekinn um 150.000
Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sat 26. Jan 2013 22:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 09. Jan 2013 20:57
Posts: 14
MInn E39 520d er ekinn 305.xxx og virkar ofurvel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 02:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
bErio wrote:
Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.


Það er frekað gott, er til mynd af honum ?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
alpinan er ekin 237 og er í alveg lygilega góðu ástandi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
IV-777 sem ég átti var seinast þegar ég vissi ekinn 292þús km. Stráheilt body en það var að vísu búið að skipta um hedd á vélinni. Ætli það hafi ekki verið gert í ca 250-270þús.

Síðan er einn 730i V8 bsk í Keflavík alveg að detta í 300þús og er ennþá í fullu fjöri með orginal allt saman, nema drif því það er komið læst.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Sun 27. Jan 2013 12:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
bErio wrote:
Einn E39 525D BSK ekinn 520 þús að mig minnir
Orginal kúplingin er enþá í bilnum og ekkert að henni
Nýbuinn í timakeðjuskiptum ásamt meira hjá Kidda i Kef
Hann getur vottað þetta.


Datt í létt googl.

Howstuffworks.com

It's conceivable that you can get even more than that -- some owners claim they've gotten a great deal more. But if you somehow manage to make a single clutch last for more than 200,000 miles (321,869 kilometers), consider contacting the Guinness Book of World Records. They just might have an opening for you.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 11:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Naunau :lol:

En hérna er bíllinn

Image

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 12:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
alveg á ég svakalega erfitt með að trúa því að bíll sé ekinn hálfa miljón kílómetra með orginal kúplingu

Enþá erfiðara er að trúa því ef að þetta á að vera ökukennslubíll.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Bíll sem er notaður í ökukennslu á original kúplingu eftir 500++ :argh: :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mikið ekinn BMW ?
PostPosted: Mon 28. Jan 2013 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
///M wrote:
Bíll sem er notaður í ökukennslu á original kúplingu eftir 500++ :argh: :lol:

Er hann þá ekki líka með orginal bremsuklossum? :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 67 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group