| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 750ial High Line https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=5703 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Chrome [ Wed 28. Apr 2004 09:47 ] |
| Post subject: | 750ial High Line |
ætli það séu einhverjir svona hér á klakanum? http://uk.mobile.de/SIDPyQiSB2mWFpR4AEQWBMjCw-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1083148845A2LsearchPublicCCarY-t-vctpLtt~BmPA1B81B20B97p-t-vMkMoRDSm_X_xsO~BSRA6D3500C750D1994C750A2A0A0/cgi-bin/da.pl?top=88&sprache=2&bereich=pkw&id=11111111136512010&
|
|
| Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 09:58 ] |
| Post subject: | |
Held ekki - en það gæti verið High line E32 bíll hérna... |
|
| Author: | jonthor [ Wed 28. Apr 2004 10:51 ] |
| Post subject: | |
En þetta er E32? Svakalega er þetta rosalegur Dreki og 1. eigandi. Magnað eintak! |
|
| Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 10:52 ] |
| Post subject: | |
jonthor wrote: En þetta er E32?
hehe - meinti E23 |
|
| Author: | gunnar [ Wed 28. Apr 2004 11:17 ] |
| Post subject: | |
wow lúxuskerra |
|
| Author: | Logi [ Wed 28. Apr 2004 12:16 ] |
| Post subject: | |
Já það var allavegana til einn með svona innréttingu afturí. Prófaði hann á bílasölu einusinni! Kampavínsglös í kælirnum, stillingar fyrir útvarp og farþegasæti frammí í armpúðanum afturí Og hann var ekki iL, sem mér fannst bara flott |
|
| Author: | Jss [ Wed 28. Apr 2004 15:55 ] |
| Post subject: | |
Geggjuð innrétting. |
|
| Author: | SER [ Wed 28. Apr 2004 16:15 ] |
| Post subject: | |
Frændi minn átti einmitt svona bíl, allavegana svipaðann bara með sætum fyrir fjóra og með kæli á milli sætana. Mig minnir að það hafi verið '91 árgerð svoldið mikið keyrður og að hann hafi verið til sölu fyrir 2-3 árum. Leit alveg þræl vel út og mjög vel búinn |
|
| Author: | saemi [ Wed 28. Apr 2004 17:06 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: jonthor wrote: En þetta er E32? hehe - meinti E23 Það er ekki til Highline E23 hér á landi (ekki svo að ég viti til). Minn 745i (735i núna) er hins vegar Executive útgáfa. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 19:09 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: bebecar wrote: jonthor wrote: En þetta er E32? hehe - meinti E23 Það er ekki til Highline E23 hér á landi (ekki svo að ég viti til). Minn 745i (735i núna) er hins vegar Executive útgáfa. En þeir voru til Highline er það ekki rétt munað hjá mér? |
|
| Author: | saemi [ Wed 28. Apr 2004 19:44 ] |
| Post subject: | |
Jújú, þeir voru til highline
Allir með ljósu Nappa leðri að innan í ÖLLU og ekkert króm að utan. Mjög smekklegt en MIKLU erfiðara að halda hreinu heldur en Executive bílinum. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 28. Apr 2004 23:00 ] |
| Post subject: | |
Þetta er MIKLU flottara en E32 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|