| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 501 á Íslandi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=56160 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Mon 16. Apr 2012 23:16 ] |
| Post subject: | BMW 501 á Íslandi |
Var að heyra sögusagnir af því að í bílskúr í Reykjavík leyndist eitt stykki,,,, BMW 501 árgerð 1955. Búinn að vera í eigu sömu fjölskyldu síðan 196x. Búinn að standa inni síðan 198x. Sbr svona bíll. ![]() Er einhver sem veit meira um málið? |
|
| Author: | odinn88 [ Tue 17. Apr 2012 01:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW 501 á Íslandi |
heyrðu já ég er búinn að fara að skoða þennan bíl hann er alveg mega flottur og hefur hvergi verið sparað í uppgerðina á honum þessi bíll er með minni vélinni og semsagt ekki með ljósin í brettunum en hann á að fara á götuna í sumar reiknaði eigandinn með og á þá að verða einhver veisla sagði hann þann dag sem bíllinn fer útúr skúrnum |
|
| Author: | Zed III [ Tue 17. Apr 2012 09:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW 501 á Íslandi |
Snilld. |
|
| Author: | Danni [ Tue 17. Apr 2012 21:25 ] |
| Post subject: | Re: BMW 501 á Íslandi |
Þetta eru svoldið merkilgir bílar! En get samt ekkert að því gert að mér finnst þeir bara ekkert flottir |
|
| Author: | jens [ Tue 17. Apr 2012 22:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW 501 á Íslandi |
Veit ekki hvort þetta er sami bíll en upp úr 1990 þá skoðaði ég BMW sem gæti hafa verið þessi og var hann í boddy viðgerð upp á Akranesi. Sá sem var að vinna í honum var ekki eigandinn. Hvort það var 501 get ég ekki verið viss um. |
|
| Author: | Zed III [ Wed 18. Apr 2012 09:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW 501 á Íslandi |
Danni wrote: Þetta eru svoldið merkilgir bílar! En get samt ekkert að því gert að mér finnst þeir bara ekkert flottir Sambland af frogeye sprite og enskum taxa. Whats not to like |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|