| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Farið að vera mjög gott verð á E36 M3 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=5505 |
Page 1 of 2 |
| Author: | jonthor [ Fri 16. Apr 2004 09:56 ] |
| Post subject: | Farið að vera mjög gott verð á E36 M3 |
http://www.mobile.de/SIDJz4g2c3MUwTQm.K ... 135802592& 4 dyra þessi og á fullkomnum felgum að mínu mati. kominn heim á 1600k skv. reiknivél 1700k þá með þóknun. helv gott. Stendur reyndar ekki hvað hann er ekinn |
|
| Author: | arnib [ Fri 16. Apr 2004 09:59 ] |
| Post subject: | |
Fallegt verð! Það skemmir samt ekkert smá að það vanti km stöðuna |
|
| Author: | bebecar [ Fri 16. Apr 2004 10:01 ] |
| Post subject: | |
Þetta er örugglega keyrt um 250 þúsund - en verðið samt fínt og lúkkið er flott. |
|
| Author: | flamatron [ Fri 16. Apr 2004 10:14 ] |
| Post subject: | |
Ahh men.
4-dyra, og með 3,2 vélinnni.
Geðveikur. |
|
| Author: | arnib [ Fri 16. Apr 2004 10:18 ] |
| Post subject: | |
flamatron wrote: Ahh men.
4-dyra, og með 3,2 vélinnni. Geðveikur. Hann er '95, og 286 hö. 3.0L my friend :9 |
|
| Author: | flamatron [ Fri 16. Apr 2004 10:21 ] |
| Post subject: | |
Ahh, men anyhow, 286 HP. það ætti að vera nóg... An hví er þá 3,0 í USA ekki nema 240.hp. |
|
| Author: | arnib [ Fri 16. Apr 2004 10:22 ] |
| Post subject: | |
Því að USA fær ekki alvöru M heldur 3.0 M50 3.2 vélin euro er 321 hö. |
|
| Author: | iar [ Fri 16. Apr 2004 10:26 ] |
| Post subject: | |
Myndi maður samt ekki fara í 2ja dyra ef maður fengi sér M3? Þeir virðast fá mun betri dóma í þeim greinum sem ég hef lesið um þá, mun betri en bæði 4ra dyra og Cabrio. |
|
| Author: | gunnar [ Fri 16. Apr 2004 10:44 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er hann flottur Flottar felgur líka |
|
| Author: | Jss [ Fri 16. Apr 2004 10:52 ] |
| Post subject: | |
Geggjaður bíll, er búinn að senda fyrirspurn um bílinn varðandi km stöðuna. |
|
| Author: | bjahja [ Fri 16. Apr 2004 14:20 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Myndi maður samt ekki fara í 2ja dyra ef maður fengi sér M3?
Þeir virðast fá mun betri dóma í þeim greinum sem ég hef lesið um þá, mun betri en bæði 4ra dyra og Cabrio. Ég myndi fá mér 4 dyra, finnst það eithvað svo svalt Síðan er það líka praktískara en ég hef hinsvegar lesið það að 4 dyra ætti bæði að vera stífari og meira aerodynamic en 2 dyra |
|
| Author: | Jss [ Fri 16. Apr 2004 14:52 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: iar wrote: Myndi maður samt ekki fara í 2ja dyra ef maður fengi sér M3? Þeir virðast fá mun betri dóma í þeim greinum sem ég hef lesið um þá, mun betri en bæði 4ra dyra og Cabrio. Ég myndi fá mér 4 dyra, finnst það eithvað svo svalt Síðan er það líka praktískara en ég hef hinsvegar lesið það að 4 dyra ætti bæði að vera stífari og meira aerodynamic en 2 dyra Ég held að þú sért eitthvað að ruglast með stífleikann og "aerodynamic" hlutann, þ.e. að þessu sé öfugt farið. En ég myndi miklu frekar vilja 4 dyra. |
|
| Author: | gstuning [ Fri 16. Apr 2004 15:14 ] |
| Post subject: | |
Oft eru 4dyra bílar stífarri en 2dyra því að aftur hurðarnar acta sem stífur, þar sem að þær eru byggðar á spes hátt, en 2dyra er bara með bretti í staðinn og það er bara sheet metal Aerodynamic er ekki svo mikið til að skipta máli |
|
| Author: | bjahja [ Sat 17. Apr 2004 03:32 ] |
| Post subject: | |
Jss wrote: bjahja wrote: iar wrote: Myndi maður samt ekki fara í 2ja dyra ef maður fengi sér M3? Þeir virðast fá mun betri dóma í þeim greinum sem ég hef lesið um þá, mun betri en bæði 4ra dyra og Cabrio. Ég myndi fá mér 4 dyra, finnst það eithvað svo svalt Síðan er það líka praktískara en ég hef hinsvegar lesið það að 4 dyra ætti bæði að vera stífari og meira aerodynamic en 2 dyra Ég held að þú sért eitthvað að ruglast með stífleikann og "aerodynamic" hlutann, þ.e. að þessu sé öfugt farið. En ég myndi miklu frekar vilja 4 dyra. Nóbb......ég er ekki rúglúdallúr. Og já, ég veit að það munar ekki rassgat um aerodynamic-ið en þetta var víst mælt skilst mér En já hurðarnar og bitinn milli [b-pillar, right?) þeirra gerir það vist aðverkum að bílinn er stífari Limosine, best í heimi |
|
| Author: | Jss [ Mon 19. Apr 2004 21:55 ] |
| Post subject: | |
Hér er bíllinn og komin Km staða. Km staðan er: 195.000 km. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|