| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=51144 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Giz [ Tue 17. May 2011 20:31 ] |
| Post subject: | Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Sælar, Er einhver sem kynni að vita stöðu Fjord bláa 3.0 cs bílsins, '73 minnir mig sem fór aftur á Akureyri? Væri hann falur? Anyone?? |
|
| Author: | iar [ Tue 17. May 2011 20:44 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Sá einn svona bláan í gær á Grensásveginum... náði ekki númerinu. Hrikalega flott hönnun! |
|
| Author: | Einsii [ Wed 18. May 2011 09:15 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Ertu ekki að tala um bílinn sem Þórhallur eigandi Sjallans á? Sá bíll stóð allavega í bílakjallara undir sumarbústaðnum hanns síðast þegar ég vissi Ásamt fleirum úr safninu. |
|
| Author: | Giz [ Wed 18. May 2011 09:43 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Einsii wrote: Ertu ekki að tala um bílinn sem Þórhallur eigandi Sjallans á? Sá bíll stóð allavega í bílakjallara undir sumarbústaðnum hanns síðast þegar ég vissi Ásamt fleirum úr safninu. Aha, þú varst einmitt gaurinn sem mig minnti vita e-ð. Mundi bara ekki alveg hver þú varst/ert En já, ok, er það þannig. Ég er að tala um Fjord bláa bílinn sem var einu sinni í Rvk, minnir það sé sá sem var tengdur Keiluhöllinni einhverntímann, var ekki Hr. Ármann á honum til skamms tíma? Númerið var stutt A-xxx númer. Hann komst svo í eigu B&L einhverntímann og var þar til sölu nokkuð lengi, ég naga mig enní handabökin að hafa ekki keypt hann þar á skít og kanil. Ber mér að taka því sum sé þannig að hann sé ekki falur næstu 30 árin?
|
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 18. May 2011 19:33 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Vil nýta tækifærið og benda á þennan viewtopic.php?f=5&t=573&p=5007#p5007 |
|
| Author: | Stefan325i [ Wed 18. May 2011 19:45 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Ég tók þessar myndir í apríl 2006, alltaf verð aðdáandi þessa bíls. Man eftir honum í BogL á sínum tíma. Væri alveg til í svona bíl. Fannst það nú frekar hart að vera með svona bíl á kafi í snjó. |
|
| Author: | kalli* [ Wed 18. May 2011 20:27 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
![]() ![]() Hvað með þennan ef þú ert að leita að svona bíl Hafnarfirði. (Soz símamyndir) |
|
| Author: | Giz [ Wed 18. May 2011 20:54 ] |
| Post subject: | Re: Staða 3.0 cs(i) bílsins á Ak? |
Já hef nokkrum sinnum séð þennann 2.5cs þarna neðst, eldri herramaður við stýrið. Það er myndi ég halda ekki beint hollt að hafa þessa gaura úti í snjó. Þeir eru notorious fyrir að ryðga mjög illa á verstu stöðum, erfitt að laga... G |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|