| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Uppgerð á E30 M3 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=47434 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Alpina [ Sat 09. Oct 2010 11:36 ] |
| Post subject: | Uppgerð á E30 M3 |
Þetta er hreinlega æðislegt http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=97267 |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 09. Oct 2010 14:18 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Þú átt skilið hrós fyrir að deila þessu, gaman þegar menn taka svona vagna í nefið. Fyndið að hugsa, ef ég man rétt þá hef ég bara setið í einum E30 og það var gamli 335i sem Árni Björn átti. Skemmtilegir bílar! |
|
| Author: | jon mar [ Sat 09. Oct 2010 17:04 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Flott stöff Þetta gæti alveg verið sveinki sjálfur í bílnum á þessari mynd |
|
| Author: | Alpina [ Sat 09. Oct 2010 19:57 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
jon mar wrote: Flott stöff Þetta gæti alveg verið sveinki sjálfur í bílnum á þessari mynd :shock: --> http://i18.photobucket.com/albums/b130/ ... ure009.jpg Haha.. reyndar alveg rétt |
|
| Author: | Birgir Sig [ Sat 09. Oct 2010 22:21 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
gaman að sjá þettta ,en eg myndi nú ekki velja svona dauðan lit á þennan bíl. |
|
| Author: | Binnz [ Tue 12. Oct 2010 18:59 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
GEÐVEIKT!!!! Var eimitt að sjá LI-034 á götunni áðan , er einhver með meira info um hann?
|
|
| Author: | Emil Örn [ Tue 12. Oct 2010 20:22 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Mjög svalt project. Eina sem ég er ekki alveg nógu hrifinn af er þessi aukaspoiler ofaná spoilernum, en það er bara mín skoðun.. |
|
| Author: | fart [ Wed 13. Oct 2010 07:19 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Emil Örn wrote: Mjög svalt project. Eina sem ég er ekki alveg nógu hrifinn af er þessi aukaspoiler ofaná spoilernum, en það er bara mín skoðun.. Svarta draslið? |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 13. Oct 2010 12:48 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Djöfull failaði hann samt á motorsport áklæðinu, rendurnar eiga að vera á ská en ekki lóðréttar |
|
| Author: | fart [ Wed 13. Oct 2010 12:55 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Djofullinn wrote: Djöfull failaði hann samt á motorsport áklæðinu, rendurnar eiga að vera á ská en ekki lóðréttar Seigur að sjá þetta. Svona er þetta rétt
|
|
| Author: | Emil Örn [ Fri 15. Oct 2010 19:42 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
fart wrote: Svarta draslið? Já, þetta "BMW M Power". Þykir þetta kannski töff? |
|
| Author: | bErio [ Fri 15. Oct 2010 20:27 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Þetta er splitter á spoilerinn ( held ég að sé rétt ) UUC Spoiler á E36 t.d. Mega flott IMO
|
|
| Author: | bimmer [ Fri 15. Oct 2010 21:36 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Þetta heitir Gurney flap og er mega cool. [/DISCUSSION] |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 16. Oct 2010 04:40 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
bErio wrote: Þetta er splitter á spoilerinn ( held ég að sé rétt ) UUC Spoiler á E36 t.d. Mega flott IMO ![]() FLOTTASTI LITUR EVER! |
|
| Author: | Stefan325i [ Sat 16. Oct 2010 09:31 ] |
| Post subject: | Re: Uppgerð á E30 M3 |
Svöl sæti. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|