| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Alpina Z4!!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=4371 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Thu 05. Feb 2004 10:40 ] |
| Post subject: | Alpina Z4!!! |
Loksins er kominn Alpina Z4 þó hann sé ekki eins ýktur og Hartge Z4 þá erum við hér að tala um hefðbundna Alpina bætingu á BMW og hann er fallegur líka...
5,1 sek í 100 kmh. http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=7951 |
|
| Author: | Jss [ Thu 05. Feb 2004 10:50 ] |
| Post subject: | |
Ekkert smá fallegur og ekki skemmir "performance-ið" fyrir.
|
|
| Author: | gstuning [ Thu 05. Feb 2004 11:06 ] |
| Post subject: | |
Damnit, Ég þarf að fara opna bankabókina, get ekki látið nýjan bíl hafa vinninginn |
|
| Author: | iar [ Thu 05. Feb 2004 11:27 ] |
| Post subject: | |
örugglega skemmtileg græja en liturinn mætti vera öðruvísi. Þessi rauði litur kemur ekki vel út. Topsterinn er að mínu mati ennþá lang flottasta Z4 breytingin sem hefur komið so far. |
|
| Author: | Jss [ Thu 05. Feb 2004 11:45 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: örugglega skemmtileg græja en liturinn mætti vera öðruvísi. Þessi rauði litur kemur ekki vel út.
Topsterinn er að mínu mati ennþá lang flottasta Z4 breytingin sem hefur komið so far. Mér finnst rauði liturinn einmitt koma mjög vel út. Topster-inn er líka mjööög extreme, sérstaklega hvað varðar litasamsetningu. |
|
| Author: | gunnar [ Thu 05. Feb 2004 12:07 ] |
| Post subject: | |
Ég er sammála "Jss", mér finnst einmitt rauðir -sportarar" einmitt alltaf flottir, og þá sérstaklega þessi bíll En það er nátturulega bara persónulegt álit |
|
| Author: | bebecar [ Thu 05. Feb 2004 12:36 ] |
| Post subject: | |
Rautt Alpina kemur vel út! Hvítt líka.... |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 05. Feb 2004 14:55 ] |
| Post subject: | |
Finnst Z4 vera svo smekklegir og fallegir bílar, yet so hardcore |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|