| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kannski ekkert rosalega merkilegur bimmi en... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3968 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 21:41 ] |
| Post subject: | Kannski ekkert rosalega merkilegur bimmi en... |
Ég er að fara selja Voffann og ætla að fá mér bimma í staðin.. Hvað annað? En allaveganna vildi ég athuga hvað ykkur fyndist um þetta eintak. Bimmi En þennan? Bimmi2 Vám, ég þakka SKJÓT svör. |
|
| Author: | bebecar [ Sun 11. Jan 2004 21:42 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi frekar halda Golfinum |
|
| Author: | Jss [ Sun 11. Jan 2004 21:44 ] |
| Post subject: | |
Held að ég þurfi nú bara að vera sammála bebecar. |
|
| Author: | bjahja [ Sun 11. Jan 2004 21:44 ] |
| Post subject: | |
Já, 6 cyl er eina vitið............þú ert ða koma af ágætlega sprækum bíl, 318 væri bara vonbrigði |
|
| Author: | Jss [ Sun 11. Jan 2004 21:46 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Já, 6 cyl er eina vitið............þú ert ða koma af ágætlega sprækum bíl, 318 væri bara vonbrigði
Það munar svakalega um þessa tvo auka cyl, sérstaklega þar sem bíllinn þinn er ágætlega sprækur. Hvaða verðbil ertu með í huga? |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 21:48 ] |
| Post subject: | |
Ég fæ eitthvað í kringum 600 þúsund fyrir voffann. |
|
| Author: | Haffi [ Sun 11. Jan 2004 21:51 ] |
| Post subject: | |
getur fengið þennan græna 325ia sem er til sölu fyrir þann pening =) |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 21:53 ] |
| Post subject: | |
Say what Haffi, do tell. |
|
| Author: | Haffi [ Sun 11. Jan 2004 21:58 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3434 Hann vill 600 þús kallinn fyrir hann. |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 22:01 ] |
| Post subject: | |
Er eitthvað vit í því að kaupa svona mikið keyrðan bíl? OK OK ég veit langkeyrsla en hlutirnir slitna alveg við það líka |
|
| Author: | Haffi [ Sun 11. Jan 2004 22:02 ] |
| Post subject: | |
Þetta er tilkeyrsla Bara um að gera að prófa og láta skoðann. |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 22:04 ] |
| Post subject: | |
Það er að vísu svolítið erfitt þar sem ég er á Akureyri. Er ekki einhver hérna sem er til í smá viðvik fyrir mig. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 11. Jan 2004 22:30 ] |
| Post subject: | |
þessi græni er mjög fallegur, get vottað fyrir það |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Jan 2004 22:36 ] |
| Post subject: | |
Ég sé að hann er greinilega mjög fallegur, ég er bara að hugsa um ástandið á honum... |
|
| Author: | Gunni [ Mon 12. Jan 2004 00:00 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Já, 6 cyl er eina vitið............þú ert ða koma af ágætlega sprækum bíl, 318 væri bara vonbrigði
Ég get tekið undir þetta |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|