| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW S70/2 60 Degree V12 = 850 CSi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3617 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Hlynzi [ Sat 06. Dec 2003 11:56 ] |
| Post subject: | BMW S70/2 60 Degree V12 = 850 CSi |
Hva, er bara sama vél í 850 CSi og McLaren F1 ?? Ég las það einhversstaðar, eða er það bara tóm della ? |
|
| Author: | Alpina [ Sat 06. Dec 2003 18:15 ] |
| Post subject: | |
Grunnurinn er M7o eins og í E31 eeeennnnnnnnnnn þar líkur svo því #### S70 6.1L DOHC 100+/L M70 5.6L SOHC 68/L |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 06. Dec 2003 18:58 ] |
| Post subject: | |
Svo er E31 ekki með Titaníum pústkerfi og álíka léttingaraðferðum og í McLaren F1 |
|
| Author: | Logi [ Sun 07. Dec 2003 15:30 ] |
| Post subject: | |
Ég las í Performance Car á sínum tíma (þegar verið var að prófa McLaren F1 í fyrsta skiptið) að bara annað heddið í McLaren vélinni, með innvolsi, kostaði meira heldur en komplett V12 vélin í 750i, með pústgreinum og öllu klabbinu! Þannig að eins og Sveinbjörn benti á þá eru þær kannski byggðar á sama grunni, but that's it! |
|
| Author: | morgvin [ Sun 07. Dec 2003 20:41 ] |
| Post subject: | |
já það eru ekki allir bílar með gulli til að leiða hitann.... =) |
|
| Author: | bjahja [ Sun 07. Dec 2003 20:47 ] |
| Post subject: | |
morgvin wrote: já það eru ekki allir bílar með gulli til að leiða hitann.... =)
Jebb........sérstaklega þegar gull er ekki best að leiða hita hef aldrei skilið þessa gullhúðun en ef einhver getur útskýrt hana fyrir mér þá væri það gott |
|
| Author: | Svezel [ Sun 07. Dec 2003 21:26 ] |
| Post subject: | |
Það fellur ekki á sama magni á gull eins og silfur og kopar þ.a. gull er besti hitaleiðarinn miðað við viðhald. |
|
| Author: | bjahja [ Sun 07. Dec 2003 21:59 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Það fellur ekki á sama magni á gull eins og silfur og kopar þ.a. gull er besti hitaleiðarinn miðað við viðhald.
Glæsilegt.........takk, síðan er gull líka bara miklu svalara |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|