| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| WTF!!! X COUPE Varúð ljótur bíll. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3490 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 24. Nov 2003 02:11 ] |
| Post subject: | WTF!!! X COUPE Varúð ljótur bíll. |
|
|
| Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 02:17 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst nú bara ekki sjást nóu vel í hann til að geta sagt að hann sé eitthvað ljótur |
|
| Author: | BMW 318I [ Mon 24. Nov 2003 02:41 ] |
| Post subject: | |
það er allaveg mjög spes hvernig skottið opnast á þessu |
|
| Author: | BMWaff [ Mon 24. Nov 2003 03:03 ] |
| Post subject: | |
BMW 318I wrote: það er allaveg mjög spes hvernig skottið opnast á þessu
trew.. hvernig ætli maður setji barnavagn þarna?? |
|
| Author: | Bimmser [ Mon 24. Nov 2003 03:47 ] |
| Post subject: | |
Mér fannst eins og afturljósin horfðu illilega á mig Einnig er þetta ljóstasti skottaopnunarstíll sem ég hef séð. |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 24. Nov 2003 05:23 ] |
| Post subject: | |
Þetta er einn mesti viðjóður sem ég hef séð BMW merki á!! Þvílík skömm!!!!!!! |
|
| Author: | joipalli [ Mon 24. Nov 2003 08:37 ] |
| Post subject: | |
Þetta er svolítið skrýtið... Mætti laga ýmislegt og þá "gæti" þetta project komið vel út! |
|
| Author: | bebecar [ Mon 24. Nov 2003 09:28 ] |
| Post subject: | |
Strákar mínir - þetta er snilldarconcept... og sýnir einmitt hvað BMW er framarlega í hönnun. Þessi bíll er með "flygil"hurð (einsog á flygli) til að auðvelda umgengni um allt rými bílsins, svo er hann með hreyfanlega innréttingu og fullt af fleiri spennandi nýjungum. Þetta var líka fyrsti bíllinn frá BMW (Chris Bangle) hannaður í FLAME SURFACE þemanu og fyrsti framleiðslubíllinn var eiginlega Z4. Hann er reyndar dálítið kindarlegur að aftan en að öðru leit finnst mér hann flottur. |
|
| Author: | Jss [ Mon 24. Nov 2003 09:34 ] |
| Post subject: | |
Snilldarhönnun, eins og Bebecar segir sýnir þetta hversu framarlega BMW eru í hönnun, finnst bíllinn flottur en þetta er bíll sem venst, mjög skrýtinn fyrst þegar maður sér hann. Það væri ekkert gaman ef allir bílar yrðu eins, ekki viljið þið það. |
|
| Author: | fart [ Mon 24. Nov 2003 11:59 ] |
| Post subject: | |
eins og venjulega þá skiptir mitt álit mestu en mér finnst þetta einmitt vera Geðveikislega Töff. |
|
| Author: | Benzari [ Mon 24. Nov 2003 12:22 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 24. Nov 2003 19:27 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst framendinn á þessum bíl GEÐVEIKUR!! Ef allir nýju bimmarnir væru með svona flott ljós þá væri ég sáttur! En afturendinn..... Alltof hár og asnalegur... En sniðugt concept með skottið |
|
| Author: | Haffi [ Mon 24. Nov 2003 19:28 ] |
| Post subject: | |
já afturendinn er soldið FAR OUT MAAAAAN |
|
| Author: | moog [ Mon 24. Nov 2003 19:47 ] |
| Post subject: | |
Þessi afturendi er dáldið furðulegur, maður þarf aðeins að venjast honum. En þetta er nokkuð nett concept
|
|
| Author: | GHR [ Mon 24. Nov 2003 21:16 ] |
| Post subject: | |
Heheh djöfull er þetta ljótt |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|