bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E36 m3
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=34659
Page 1 of 2

Author:  smamar [ Thu 29. Jan 2009 03:37 ]
Post subject:  E36 m3

Þessi er nokkuð flottur !!
Virðist vera í góðu standi

var að spá hvernig ykkur finnst verðið..
fyrir utan það hversu dollarinn er óhagstæður

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Tru ... 240%3A1318

Image

Author:  IceDev [ Thu 29. Jan 2009 03:45 ]
Post subject: 

Töff bíll.....

2 Milljón króna virði....doubt it

Author:  jens [ Thu 29. Jan 2009 08:17 ]
Post subject: 

Mjög flottur bíll í alla staði, bara spurning ´98 árgerð af ///M í US er þetta sami bíllinn og EURO ?

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Jan 2009 09:08 ]
Post subject: 

jens wrote:
Mjög flottur bíll í alla staði, bara spurning ´98 árgerð af ///M í US er þetta sami bíllinn og EURO ?
Neibb

Ef menn ætla yfir höfuð að fá sér US M3 þá er þessi rauði sem er á landinu til sölu síðast þegar ég vissi

Author:  Kristjan PGT [ Thu 29. Jan 2009 10:13 ]
Post subject: 

En hann er svo rosalega sjálfskiptur

Author:  Svessi [ Thu 29. Jan 2009 10:25 ]
Post subject: 

Hann er flottur þessi en 11 þús dollarar fyrir 10 ára gamlann M3 sem er ekinn 160 þús km finnst mér aðeina í hærri kantinum í bandaríkjunum.

Author:  birkire [ Thu 29. Jan 2009 13:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
jens wrote:
Mjög flottur bíll í alla staði, bara spurning ´98 árgerð af ///M í US er þetta sami bíllinn og EURO ?
Neibb

Ef menn ætla yfir höfuð að fá sér US M3 þá er þessi rauði sem er á landinu til sölu síðast þegar ég vissi


Væri til í vélina úr honum ! Hvort var hann með s50 eða s52 ? Bara verst að þessar kanavélar eru rosalega loppnar miðað við euro s50.

Lítið mál að gera þennan M3 beinskiptan, 325 kassi passar á þetta

En þessi í fyrsta póstinum er flottur ! Fíla þá alveg stock..

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Jan 2009 14:35 ]
Post subject: 

eru þeir ekki með M (ekki //M heldur non S, s.b m50/52) mótor, 3.0l, rétt rúm 200hö

Author:  siggik1 [ Thu 29. Jan 2009 15:06 ]
Post subject: 

Quote:
North American models

The first E36 M3 to be imported to the United States was the 1995 model, which received a 3.0 L engine with 240 hp (179 kW) and 305 N•m (225 ft·lbf) (S50B30US), a different suspension and a 0-60mph (0-96km/h) time in about 6 seconds. This coupe has a 3.0L 24-valve DOHC straight six-cylinder engine, available in 5-speed manual and automatic transmissions.

A CSL (Lightweight) M3 was produced in limited numbers for the 1995 model year. See below for details

The 1996-1999 model years had displacement bumped up to 3.2 L, still with 240 hp (179 kW), but torque increases to 320 N•m (236 ft·lbf) which is the same S52B32US engine used in the early M Roadster and M Coupe. The manual gearbox remains a 5-speed despite the European versions being upgraded to 6-speed. The 1996+ model is known for being more difficult to tune for performance, due to slightly smaller intake manifold runners and more complicated electronics (OBDII). It was also available as a sedan starting in model year 1997, and as convertible in 1998. Production of the sedan was halted in 1998, while the other models continued until 1999.

US sales figures include a total of 18,961 coupes, 7,760 sedans and 6,211 convertibles[5].

Author:  BirkirB [ Thu 29. Jan 2009 15:09 ]
Post subject: 

er ekki 3l 240 hö og 3.2l 286hö á s52/s50 usa?

einhversstaðar var hérna turbo 3l s52 sem var ~400 á litlum blæstri minnir mig
_____________________
ég er lengi að skrifa, og ég hafði rangt fyrir mér á meðan

Author:  arnibjorn [ Thu 29. Jan 2009 15:13 ]
Post subject: 

Skoðiði wikipedia strákar.

"BMW Engines" eða eitthvað álíka.

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Jan 2009 15:20 ]
Post subject: 

ameríku bílarnir eru mjög hentugir undir boost virðist,

ég hef keyrt us spec M3 ssk, og þetta var frábær bíll, þrátt fyrir að vera ekki real M3 i.m.o, lágt drifhlutfall og snarpur, og miklu sprækari heldur en t.d 325, réttnefni hefði eiginlega verið 330 Mtech

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Jan 2009 16:14 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
En hann er svo rosalega sjálfskiptur

Jebb reyndar. En ætti ekki að vera stórmál að breyta honum í bsk.
Fer náttúrulega allt eftir verðinu sem hann fæst á.

Author:  gunnar [ Thu 29. Jan 2009 16:17 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Kristjan PGT wrote:
En hann er svo rosalega sjálfskiptur

Jebb reyndar. En ætti ekki að vera stórmál að breyta honum í ssk.
Fer náttúrulega allt eftir verðinu sem hann fæst á.


Ferð nú ekki að breyta bíl aftur í sjálfskiptann!!! :lol: :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Jan 2009 16:19 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Djofullinn wrote:
Kristjan PGT wrote:
En hann er svo rosalega sjálfskiptur

Jebb reyndar. En ætti ekki að vera stórmál að breyta honum í ssk.
Fer náttúrulega allt eftir verðinu sem hann fæst á.


Ferð nú ekki að breyta bíl aftur í sjálfskiptann!!! :lol: :lol:

Nei það er víst betra að breyta honum í bsk :oops:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/