| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Glæsilegar bremsur á Z8 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3428 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bebecar [ Tue 18. Nov 2003 09:47 ] |
| Post subject: | Glæsilegar bremsur á Z8 |
Afhverju er engin búin að kaupa svona bíl hér heima? SL og 911 bílar í bunkum en engin svona glæsilegur og það með alvöru Perfromance líka!
PS, ég held reyndar að þessar bremsur séu af Porsche GT2. En flottur bíll samt.
|
|
| Author: | hlynurst [ Tue 18. Nov 2003 09:53 ] |
| Post subject: | |
Ég hald að ástæðan fyrir því að enginn sé búinn að kaupa svona bíl hérna sé vegna þess að á tímabili var þetta dýrasti bíllinn hjá B&L.... kostaði held ég 14 millur. Frekar bara að kaupa sér M3 eða M5. |
|
| Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 09:55 ] |
| Post subject: | |
Hann kom bara ekki á réttum tíma, það varð ekki sprenging í sölu á svona dýrum bílum fyrr en 2 árum eftir að Z8 bíll kom hingað til lands. |
|
| Author: | bebecar [ Tue 18. Nov 2003 10:39 ] |
| Post subject: | |
Það er nú einn SL hér á 22 sirka Ég veit reyndar um einn sem var mjög heitur fyrir svona bíl en það vantaði bara herslumuninn - konan hans ku víst hafa strækað á tveggja sæta bíl. |
|
| Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 11:01 ] |
| Post subject: | |
jájá, þetta er bargain, það er engin spurning en ef þessi bíll hefði komið nýr fyrir svona einu til tveimur árum síðan þá væru þeir ábyggilega einhverjir á götunni hérna. Eitt annað sem vinnur gegn honum er að hann fæst bara beinskiptur frá BMW, reyndar til Alpina Z8 sem opnar fyrir möguleika á sjálfskiptingu. |
|
| Author: | bebecar [ Tue 18. Nov 2003 11:20 ] |
| Post subject: | |
Já, það er náttúrulega bara fyrir búlevardkrúsera (eða búlevardlúsera) að hafa svona bíla SSK - flestir Porsche bílarnir hér heima sem Benni hefur selt eru SSK - bara sorglegt. |
|
| Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 11:35 ] |
| Post subject: | |
Var einmitt að skoða þá á laugardaginn og fannst sorglegt að allir Porsche-arnir voru ssk. |
|
| Author: | Logi [ Tue 18. Nov 2003 13:37 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg rosalega flottur bíll!!! Væri meira til í svona heldur en E39 M5! (Sorry Jss |
|
| Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 13:50 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 wrote: Þetta er alveg rosalega flottur bíll!!! Væri meira til í svona heldur en E39 M5! (Sorry Jss
Mig myndi meira langa í svona heldur en E39 M5 svo lengi sem maður ætti annan bíl, t.d. E34 M5 touring, t.d. elekta bílinn |
|
| Author: | Logi [ Tue 18. Nov 2003 13:53 ] |
| Post subject: | |
OK alveg sammála því......... |
|
| Author: | Jss [ Tue 18. Nov 2003 14:47 ] |
| Post subject: | |
E39 M5 er ultimate allround bíll sem ég veit um/sem mig langar í |
|
| Author: | Alpina [ Tue 18. Nov 2003 17:46 ] |
| Post subject: | |
AKKÚRAT þessi bíll sem Ingvar er með myndir af er líka með R.M.S. Supersharger kit og tekur E55 kompressor í nefið að sögn þeirra sem eru að skrifa um bílinn inni á http://www.m5board.com Sv.H |
|
| Author: | bebecar [ Wed 19. Nov 2003 09:09 ] |
| Post subject: | |
Já, ég var ekki viss hvort það hefði verið þessi eða E39 M5 bíll, kannski bæði bara. Fannstu einhverjar tæknilegar upplýsingar um afl Sveinbjörn? |
|
| Author: | Jss [ Wed 19. Nov 2003 09:27 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: AKKÚRAT þessi bíll sem Ingvar er með myndir af er líka með
R.M.S. Supersharger kit og tekur E55 kompressor í nefið að sögn þeirra sem eru að skrifa um bílinn inni á http://www.m5board.com Sv.H Namminamminamminamm |
|
| Author: | Hlynzi [ Wed 19. Nov 2003 11:49 ] |
| Post subject: | |
Þú sérð svarta Porsche-inn bakvið, hefur hann ekki stolið bremsunum úr honum ?
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|