bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 ACS Widebody https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=33697 |
Page 1 of 4 |
Author: | Los Atlos [ Sat 13. Dec 2008 16:00 ] |
Post subject: | E34 ACS Widebody |
Mister Jón Mar hélt ekki vatni yfir þessu þegar ég síndi honum þetta þannig að ég held að það sé best að henda þessu hérna inn http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showDetails.html?id=89912766&__lp=18&scopeId=C&sortOption.sortBy=price.consumerGrossEuro&sortOption.sortOrder=ASCENDING&makeModelVariant1.makeId=3500&makeModelVariant1.modelId=16%2C17%2C18%2C19%2C20%2C21%2C22%2C23%2C24%2C25%2C26&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&vehicleCategory=Car&segment=Car&siteId=GERMANY&colors=RED&damageUnrepaired=ALSO_DAMAGE_UNREPAIRED&export=ALSO_EXPORT&customerIdsAsString=&lang=en&pageNumber=10 Af MSN Quote: ATLI það ekki says:
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... ext=false& Jón Mar says: þarna erum við að tala saman ATLI það ekki says: er það ekki ATLI það ekki says: hann er bara með brettakanta Jón Mar says: ertu að grínast Jón Mar says: þetta var sérstök útgáfa Jón Mar says: ac schnitzer S5 siluette eða eitthvað svoleiðis ATLI það ekki says: var ég að finna eitthvað gull þarna Jón Mar says: WIDEBODY baby Jón Mar says: sjalfgæft dauðans Jón Mar says: merkingarnar á skottinu segja allavega að þetta sé þannig bíll Jón Mar says: schnitzer stýri og mælaborð Jón Mar says: 3.7 motor Jón Mar says: úúúuwww Jón Mar says: eina sem hann vantar er bsk Jón Mar says: og svo vantar reyndar acs single arm wiper Jón Mar says: svona benz style ATLI það ekki says: hvað er það Jón Mar says: rúðuþurkan ATLI það ekki says: ahh ATLI það ekki says: skil Jón Mar says: svo er viðarinnrétting frá acs þarna líka Jón Mar says: líklega fjöðrun, swaybars og margvíslegir vélahlutir(útaf 3.7 breytingunni) Jón Mar says: annað hedd etc etc Jón Mar says: svo vantar acs pedalana Jón Mar says: að því gefn náttúrlega að þetta sé alvöru bíll en ekki clone Jón Mar says: þá er þetta sjaldgæft ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 13. Dec 2008 16:06 ] |
Post subject: | |
voðalega kjánalegt kitt i.m.o |
Author: | birkire [ Sat 13. Dec 2008 16:14 ] |
Post subject: | |
Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu ![]() Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið |
Author: | jon mar [ Sat 13. Dec 2008 16:17 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu
![]() Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 13. Dec 2008 16:19 ] |
Post subject: | |
Mökkljótt í næstum alla staði bara ![]() |
Author: | Fatandre [ Sat 13. Dec 2008 16:35 ] |
Post subject: | |
Er einhver Asiubui sem átti þennan? |
Author: | jon mar [ Sat 13. Dec 2008 16:38 ] |
Post subject: | |
Fatandre wrote: Er einhver Asiubui sem átti þennan?
voðalega kunna menn illa að meta AC Schnitzer útfærsluna ![]() En hlutir þurfa nú ekkert að vera fallegir þó þeir séu sérstakir og sjaldgæfir. Og ennfleirum finnst eflaust e34 vera viðbjóður í heild sinni. Þetta er nú samt lúmskt töff í réttum lit, þó þetta sé ekki e30 ![]() ![]() |
Author: | elli [ Sat 13. Dec 2008 16:51 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Fatandre wrote: Er einhver Asiubui sem átti þennan? voðalega kunna menn illa að meta AC Schnitzer útfærsluna ![]() En hlutir þurfa nú ekkert að vera fallegir þó þeir séu sérstakir og sjaldgæfir. Og ennfleirum finnst eflaust e34 vera viðbjóður í heild sinni. Þetta er nú samt lúmskt töff í réttum lit, þó þetta sé ekki e30 Það er nú alveg smá fílingur í þessu... Þetta er langt frá því að vera eitthvað monster/hræðilegt dæmi. og 5 mín seinna ... tja bara OK ACS felgurnar eru auðvitað bara porn. |
Author: | gardara [ Sat 13. Dec 2008 16:55 ] |
Post subject: | |
Finnst þessi rauði svakalega rice eitthvað.... En þessi svarti kemur nú bara lúmskt töff út! |
Author: | Alpina [ Sat 13. Dec 2008 17:45 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: birkire wrote: Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu ![]() Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim ![]() Jón ..... menn sem ekki hafa átt alvöru E34 og ekið ALVÖRU E34 vita ekkert hvað þeir eru að tala um þannig er það!!!!!!!!! |
Author: | Xavant [ Sat 13. Dec 2008 17:46 ] |
Post subject: | |
þetta er röff töff ![]() |
Author: | jon mar [ Sat 13. Dec 2008 17:58 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: jon mar wrote: birkire wrote: Það er ekkert ACS við þessa viðarinnréttingu ![]() Rosalega ebay rice ljós á þessum bíl, fíla samt kittið reyndar seldi ACS viðarinnréttingu í þessa bíla. Úr hnotu ef ég man rétt. Á til aukahlutalistann frá þeim ![]() Jón ..... menn sem ekki hafa átt alvöru E34 og ekið ALVÖRU E34 vita ekkert hvað þeir eru að tala um þannig er það!!!!!!!!! Nú hef ég hvorki átt né ekið e34 M5 né stærri og meiri týpum. En fyrir mér er eru 530 minnstu "alvöru" bílarnir, hvort sem um m30 eða m60 ræðir. Eftir það er allt uppávið og frábært. En burt séð frá því þá finnst mér M5 og 540 vera samt skrefið sem þýðir að þú ert kominn á virkilega alvöru svona bíl, svona til að fyrirbyggja misskilning ![]() En það er ljóst að aðeins þeir sem fíla e34 skilja til hlýtar hvað er í gangi. ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 13. Dec 2008 18:07 ] |
Post subject: | |
BARA FLOTT!!! |
Author: | Danni [ Sat 13. Dec 2008 18:45 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara flott! Þó finnst mér ljósin á efri bílnum ekki fara honum, sérstaklega ekki framljósin. |
Author: | jon mar [ Sat 13. Dec 2008 18:54 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Þetta er bara flott! Þó finnst mér ljósin á efri bílnum ekki fara honum, sérstaklega ekki framljósin.
Ljósin eru bara horror, enda er þetta ebay angel eyes drasl. Maður setur ekki angel eyes á bíl sem er þegar 00=[][]=OO Angel eyes virðist vera ætlað til að skapa þetta look á bílum með heil framljós. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |