| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stretched tires madness https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=32103 |
Page 1 of 5 |
| Author: | gunnar [ Fri 26. Sep 2008 14:31 ] |
| Post subject: | Stretched tires madness |
Rakst á helvíti áhugaverðann þráð á bimmerforums, ekki allt bimmar en samt margt anskoti flott þarna.... En margt helvíti ljótt líka..
Svo nátturulega nokkrir sem eru alveg snar
Set bara inn þráðinn http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... p?t=909910 |
|
| Author: | srr [ Fri 26. Sep 2008 14:33 ] |
| Post subject: | |
Er mönnum alveg sama um öryggi. Þetta er LANGT umfram leyfileg mörk frá dekkjaframleiðandanum |
|
| Author: | gunnar [ Fri 26. Sep 2008 14:44 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | gardara [ Fri 26. Sep 2008 14:47 ] |
| Post subject: | |
Aaafhverju ekki bara að kaupa dekk sem passa? |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 26. Sep 2008 14:52 ] |
| Post subject: | |
gardara wrote: Aaafhverju ekki bara að kaupa dekk sem passa? Því þá rubba dekkin alltof mikið því að felgurnar eru of breiðar.
|
|
| Author: | srr [ Fri 26. Sep 2008 15:25 ] |
| Post subject: | |
Fyrir mína parta....... Tire stretch = vitleysa. En það er bara því ég vinn á dekkjalager |
|
| Author: | sh4rk [ Fri 26. Sep 2008 17:29 ] |
| Post subject: | |
Og Tire stretch er bara mökk ljótt líka |
|
| Author: | Jónas Þór [ Fri 26. Sep 2008 17:53 ] |
| Post subject: | |
Finnst þetta alveg smekklegt ef að það er bara smá stretch en það má nú ekki alveg missa sig. þegar að fók er farið að runna 215 eða 225 dekk á 10" breiðri felgu þá er það komið í ruglið. |
|
| Author: | xripton [ Fri 26. Sep 2008 20:13 ] |
| Post subject: | |
ojj |
|
| Author: | JOGA [ Fri 26. Sep 2008 20:48 ] |
| Post subject: | |
Er ekkert brjálaður Benz kall en þessi er bara flottur
|
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 26. Sep 2008 21:05 ] |
| Post subject: | |
þetta er líka C55 á LM |
|
| Author: | gunnar [ Fri 26. Sep 2008 21:14 ] |
| Post subject: | |
Þið eruð bilaðir. Sumt af þessu er brjálað töff
|
|
| Author: | zazou [ Fri 26. Sep 2008 21:17 ] |
| Post subject: | |
sh4rk wrote: Og Tire stretch er bara mökk ljótt líka
What he said. |
|
| Author: | Turbo- [ Fri 26. Sep 2008 21:45 ] |
| Post subject: | |
nýju ringtoy felgurnar ? 1 lug conversion, mættu vera minni þó |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 26. Sep 2008 22:59 ] |
| Post subject: | |
Stretch ftw Þessi efsti er flottur. Enda ekki með spoiler |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|