| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sætur E46 M3 uppí B&L https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=3035 |
Page 1 of 4 |
| Author: | iar [ Tue 14. Oct 2003 22:28 ] |
| Post subject: | Sætur E46 M3 uppí B&L |
Var uppí B&L í dag og þar inni í sal er þessi líka einstaklega laglegi dökkgrásanseraði M3 með ótrúlega laglegri brúnni leðurinnréttingu. Sýndist hann líka vera með SMG-II skiptingu með paddleshift "blöðkum". Alveg hægt að slefa yfir honum.
PS: Og fyrir utan á bílastæðinu stóð svarti M3-inn. Er þá ekki öll E46 M3 familían á klakanum samankomin? |
|
| Author: | bebecar [ Tue 14. Oct 2003 22:30 ] |
| Post subject: | |
Var hann nokkuð með Carbon þaki? |
|
| Author: | Haffi [ Tue 14. Oct 2003 22:31 ] |
| Post subject: | |
Já ég var þarna í dag ...
Var að skoða nýjan bíl Hvaða stöng var þetta hægramegin við hnén á manni?!?! |
|
| Author: | Jss [ Tue 14. Oct 2003 22:33 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Var hann nokkuð með Carbon þaki?
Nei þetta er ekki CSL |
|
| Author: | bebecar [ Tue 14. Oct 2003 22:37 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst verðið á þessum bílum vægast sagt hagstætt! Ef maður væri nú bara aðeins múraðri og búin að skella sér á svona tæki! |
|
| Author: | Haffi [ Tue 14. Oct 2003 22:39 ] |
| Post subject: | |
Heh ég var nú bara að skoða 318 þarna við hliðina og mér fannst hann alveg nógu helvíti góður fyrir mig En vááá hvað Renault Megane II Sal00n er SWEEET |
|
| Author: | Benzari [ Tue 14. Oct 2003 22:40 ] |
| Post subject: | |
here we go again, runó skrunó |
|
| Author: | Haffi [ Tue 14. Oct 2003 22:43 ] |
| Post subject: | |
hahaha Þó svo að Renault séu endalaust fallegir |
|
| Author: | Benzari [ Tue 14. Oct 2003 22:44 ] |
| Post subject: | |
satt er það, alveg hægt að finna laglegar týpur inn á milli. |
|
| Author: | bjahja [ Tue 14. Oct 2003 22:49 ] |
| Post subject: | |
GEGGJAÐ, ég kíki þangað á morgun!!!!!!! en haffi, mér líst nú betur á að flytja inn E36 M3 næsta sumar |
|
| Author: | iar [ Tue 14. Oct 2003 22:52 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Heh ég var nú bara að skoða 318 þarna við hliðina og mér fannst hann alveg nógu helvíti góður fyrir mig
Úff.. 318inn hvarf gjörsamlega í skuggann, sérstaklega þegar verðmiðinn á honum var 4.2 Viltu ekki frekar minn 318i á 2.5? |
|
| Author: | Gunni [ Tue 14. Oct 2003 23:59 ] |
| Post subject: | |
Þessi 318 kostar svona mikið því hann er með ÖLLUM aukabúnaði í heiminum |
|
| Author: | Kull [ Wed 15. Oct 2003 00:17 ] |
| Post subject: | |
Held að nýji M3 bíllinn sé farinn núna. Það er rétt að hann er með SMG-II skiptingunni. Maður hefði ekkert á móti að eiga svona tæki
|
|
| Author: | HelgiPalli [ Wed 15. Oct 2003 00:22 ] |
| Post subject: | |
318i á 4.2 En annars þá hljómar M3 með dökkgráu lakki/brúnu leðri alveg rosalega vel. Ekki smg skiptingin samt. Ég myndi vilja hafa minn CSL gráan með Oxblood leðri og beinskiptum kassa |
|
| Author: | Benzari [ Wed 15. Oct 2003 01:39 ] |
| Post subject: | |
Haffi! verslaðu eitt stk. blæjuútgáfu af E46 M3
Kostar bara 87.þús evrur |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|