| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gamli E34 M5inn hans Ragga https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=29873 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Djofullinn [ Sun 01. Jun 2008 23:49 ] |
| Post subject: | Gamli E34 M5inn hans Ragga |
Hver á þennan í dag og þekkir einhver eigandann?
|
|
| Author: | Sezar [ Sun 01. Jun 2008 23:55 ] |
| Post subject: | |
Fór hann nokkuð á götuna aftur eftir tjónið? Held ekki. |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 01. Jun 2008 23:57 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: Fór hann nokkuð á götuna aftur eftir tjónið? Æj já var búinn að gleyma því Held ekki. Nevermind |
|
| Author: | Steini B [ Mon 02. Jun 2008 00:00 ] |
| Post subject: | |
Ætlaði samt ekki einhver að reyna að gera við hann? |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 02. Jun 2008 00:02 ] |
| Post subject: | |
Steini B wrote: Ætlaði samt ekki einhver að reyna að gera við hann? Jú skildist það á honum
|
|
| Author: | sh4rk [ Mon 02. Jun 2008 00:03 ] |
| Post subject: | |
fínt að svappa vélinni í eitthvað sniðugt |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 02. Jun 2008 00:07 ] |
| Post subject: | |
sh4rk wrote: fínt að svappa vélinni í eitthvað sniðugt
Eins og t.d...... E30 M3?? Good thinking Danni! |
|
| Author: | Sezar [ Mon 02. Jun 2008 00:10 ] |
| Post subject: | |
Hvah, allir byrjaðir að ráðstafa kraminu úr vel viðgerðarhæfum bíl |
|
| Author: | sh4rk [ Mon 02. Jun 2008 00:21 ] |
| Post subject: | |
Um að gera að gera við bílinn ef að það er hægt en eins og þessi sem ég reif þá hefði ég bara keypt bíl í lagi því að það hefði verið ódýrara |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 02. Jun 2008 01:59 ] |
| Post subject: | |
Er hægt að nálgast eigandann af þessum ? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 02. Jun 2008 22:00 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Er hægt að nálgast eigandann af þessum ?
Ég kannast við hann ,, hann heitir,,
En hægt er að fá númerið gegn vægu gjaldi Bíllinn verður lagaður ..síðast þegar ég vissi |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 02. Jun 2008 23:21 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 03. Jun 2008 00:39 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: Er hægt að nálgast eigandann af þessum ? Ég kannast við hann ,, hann heitir,, En hægt er að fá númerið gegn vægu gjaldi Bíllinn verður lagaður ..síðast þegar ég vissi Hann er s.s. fastur á því að gera við hann? |
|
| Author: | BMW_Owner [ Tue 03. Jun 2008 02:27 ] |
| Post subject: | |
æði æði æði það má ekki rífa þessa bíla það ætti að vera bannað með lögum! M is holy |
|
| Author: | saemi [ Tue 03. Jun 2008 08:55 ] |
| Post subject: | |
BMW_Owner wrote: æði æði æði það má ekki rífa þessa bíla það ætti að vera bannað með lögum!
M is holy Það er nú betra að rífa svona en að gera við bíla sem eru farnir í U og keyra þannig að maður þarf að fá sér vinnukonu á hliðarrúðuna.. Ekki það að ég sé að segja að þessi sé þannig. Það hefur bara allt sinn tíma og peningaþröskuld varðandi viðgerðir. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|