| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Svartur E46 M3 Cabrio, nýkominn til landsins? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=23356 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Tóti [ Wed 25. Jul 2007 15:58 ] |
| Post subject: | Svartur E46 M3 Cabrio, nýkominn til landsins? |
Keyrði framhjá einum flottum E46 M3 Cabrio, svartur með svarta blæju. Var hann að koma eða hefur hann bara farið svona framhjá mér? |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 25. Jul 2007 16:01 ] |
| Post subject: | |
Ég veit ekki hvenær hann kom eða hver á hann en ég held að það sé soldið síðan. Allvega frekar langt síðan ég sá hann fyrst. Svo sá ég hann aftur fyrir svona 2 dögum... dem hvað hann er flottur! |
|
| Author: | iar [ Wed 25. Jul 2007 16:02 ] |
| Post subject: | |
Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma. |
|
| Author: | moog [ Wed 25. Jul 2007 16:37 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma.
Sá hann í Rimahverfinu um daginn.... Sehr Schön
|
|
| Author: | Tóti [ Wed 25. Jul 2007 16:40 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Kannski þessi? Hann er búinn að vera hérna í einhvern tíma.
Akkurat þessi. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 25. Jul 2007 16:43 ] |
| Post subject: | |
sá hann í keflavík ekki fyrir svo löngu euro afturstuðara og usa fram stuðara og ljósum.. bara flottur bíll.. |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 25. Jul 2007 17:55 ] |
| Post subject: | |
kom fyrir löngu |
|
| Author: | IngóJP [ Thu 26. Jul 2007 10:56 ] |
| Post subject: | |
þessi var á Akureyri á bíladögum ég rak upp svip þegar ég sá manninn kústa bíllinn |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Thu 26. Jul 2007 10:59 ] |
| Post subject: | |
ég kannast aðeins við eigandann á honum.. og þetta var víst frændi minn sem var að kústa hann... |
|
| Author: | Geirinn [ Thu 26. Jul 2007 22:57 ] |
| Post subject: | |
Flappinn wrote: ég kannast aðeins við eigandann á honum.. og þetta var víst frændi minn sem var að kústa hann...
Er ekki málið að taka frænda þinn í bílaþrifskennslu ? Dýrt að vera með kústaþrifs stimpil á svona fallegum bíl. |
|
| Author: | . [ Fri 27. Jul 2007 23:05 ] |
| Post subject: | |
held að hann hafi komið í apríl í fyrra |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|