| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 kerra! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=19479 |
Page 1 of 2 |
| Author: | arnibjorn [ Thu 11. Jan 2007 15:07 ] |
| Post subject: | E30 kerra! |
Hversu kúl er þetta á kvarðanum 0-10? Fleiri myndir: http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=81398
Hann á eftir að koma með fleiri myndir, en mér finnst þetta mega kúl! http://www.e30tech.com/forum/viewtopic. ... sc&start=0 |
|
| Author: | Stanky [ Thu 11. Jan 2007 15:31 ] |
| Post subject: | |
0 kúl |
|
| Author: | moog [ Thu 11. Jan 2007 15:34 ] |
| Post subject: | |
Kjúklingurinn toppaði þetta alveg.
|
|
| Author: | Haffi [ Thu 11. Jan 2007 15:34 ] |
| Post subject: | |
Slefar í 7 |
|
| Author: | Stebbtronic [ Thu 11. Jan 2007 16:21 ] |
| Post subject: | |
setja heitan pott í þetta þá erum við að tala saman Ég sé bara engan tilgang í þessu en hann fær plús fyrir vinnubrögð og að nenna þessu. Eink. 6 |
|
| Author: | ///M [ Thu 11. Jan 2007 16:39 ] |
| Post subject: | |
Stebbtronic wrote: setja heitan pott í þetta þá erum við að tala saman
Ég sé bara engan tilgang í þessu en hann fær plús fyrir vinnubrögð og að nenna þessu. Eink. 6 tilgangurinn er að eiga kúl kerru til þess að flytja dót........ |
|
| Author: | gstuning [ Thu 11. Jan 2007 17:00 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: Stebbtronic wrote: setja heitan pott í þetta þá erum við að tala saman Ég sé bara engan tilgang í þessu en hann fær plús fyrir vinnubrögð og að nenna þessu. Eink. 6 tilgangurinn er að eiga kúl kerru til þess að flytja dót........ sammála , geðveikt sniðugt ef maður getur reddað sér svona í stað þess að kaupa sér kerru, |
|
| Author: | Danni [ Thu 11. Jan 2007 17:21 ] |
| Post subject: | |
4. Töff kerra en gallinn við hana er að það er ekki hægt að opna hana að aftan og það er bara kjánalegt. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 11. Jan 2007 17:25 ] |
| Post subject: | |
- 11 Móðgun við E30 |
|
| Author: | Danni [ Thu 11. Jan 2007 17:28 ] |
| Post subject: | |
Ef þetta kom af tjónabíl þá er þetta svosem allt í lagi. Þeir eru nú aðrir eins E30 bílarnir sem hafa verið í fínasta lagi body lega séð og hafa samt farið á haugana og verið kramdir. Engin móðgun að sýna það að maðurinn er svo hrifinn af þessu body-i að hann nýtir meira að segja heila partinn af tjónabíl! (ef þetta var tjónabíll) |
|
| Author: | gunnar [ Thu 11. Jan 2007 17:58 ] |
| Post subject: | |
Allt í góðu að gera þetta við tjóna bíl, en mínus í kladdann fyrir að hafa ekki smíðað skott á kerruna. Skil ekki hvað menn eru að bitcha yfir því að gera þetta við E30, myndi hiklaust gera þetta við einhvern framtjónaðann E30 316 bíl. |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 11. Jan 2007 18:16 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: - 11
Móðgun við E30 sammála þér í þessu máli |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 11. Jan 2007 18:20 ] |
| Post subject: | |
Hljótið að vera að grínast strákar... og Sveinbjörn.. -11 Mér finnst þetta miklu skárra og miklu svalara en að fara með bílinn á haugana!! Eeeen það er bara mín skoðun |
|
| Author: | gunnar [ Thu 11. Jan 2007 18:20 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Alpina wrote: - 11 Móðgun við E30 sammála þér í þessu máli Hvers vegna ? |
|
| Author: | JOGA [ Thu 11. Jan 2007 22:13 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta bara sniðugt. Minnir að ég hafi lesið að hann hafi hugsað sér að nota hana til að ferja dekk á brautina þegar hann fer að leika sér Þar er kominn fínn tilgangur með kerrunni.. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|