| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þessu er ég afskaplega veikur fyrir! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1613 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bebecar [ Sun 01. Jun 2003 00:12 ] |
| Post subject: | Þessu er ég afskaplega veikur fyrir! |
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2416479077&category=15317 Ætli það sé dólgurinn í mér sem fíli þetta??? Þessi bíll er ansi flottur bara finnst mér og ef ég mætti velja mér BMW þá myndi ég vilja rauða leður innréttingu í hann. Ég var einu sinni næstum búin að kaupa hvítann E39 með svona innréttingu, ég sé ennþá eftir því að hafa misst af honum. Ótrúlega flott samsetning finnst mér. |
|
| Author: | saemi [ Sun 01. Jun 2003 00:28 ] |
| Post subject: | |
Já, þetta er mjög smekklegur vagn. Mjög stílhreinn að utan. Það liggur við að maður fái s****pínu við að sjá þetta rauða leður Sæmi |
|
| Author: | GHR [ Sun 01. Jun 2003 00:59 ] |
| Post subject: | |
Sweet ride!!!!!!!!! En rautt leður......... ójjjj barasta
En smekkur manna er sem betur fer mismunandi |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 01. Jun 2003 01:46 ] |
| Post subject: | |
Rautt leður er bara endalaust svalt, og ég er með rautt leður í mínum bimma og það kemur bara mjög vel út |
|
| Author: | Dr. E31 [ Sun 01. Jun 2003 02:23 ] |
| Post subject: | |
Rautt er málið, þetta minnir mig á innréttinguna í gamla Buick'num sem vinur minn átti, þar var allt vínrautt, og þá allt! |
|
| Author: | hlynurst [ Sun 01. Jun 2003 05:30 ] |
| Post subject: | |
Rosalega fallegur bíll! Ég held samt að eigandinn sér ekki sáttur... |
|
| Author: | iar [ Sun 01. Jun 2003 11:41 ] |
| Post subject: | |
Varðandi rauð leðrið þá finnst að bíllinn þurfi að vera hvítari og helst eldri líka til að bera það vel. |
|
| Author: | Gunni [ Sun 01. Jun 2003 13:25 ] |
| Post subject: | |
það verða eiginlega líka að fylgja Ray Ban sólgleraugu með |
|
| Author: | bjahja [ Sun 01. Jun 2003 18:29 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst þetta töff |
|
| Author: | hlynurst [ Mon 02. Jun 2003 00:54 ] |
| Post subject: | |
Þið eruð klikkaðir. |
|
| Author: | Heizzi [ Mon 02. Jun 2003 02:43 ] |
| Post subject: | |
Þetta er nú aðeins of mikið rautt fyrir minn smekk. Rautt leður í bland við svart getur verið helvíti flott en þetta er frekar gay. |
|
| Author: | bebecar [ Mon 02. Jun 2003 09:18 ] |
| Post subject: | |
Jaaa, eins og ég sagði... Það kom upp í manni einhver dólgur við þetta... En rautt leður á hvítum eða svörtum bíl er akkúrat málið fyrir mína parta. |
|
| Author: | flamatron [ Mon 02. Jun 2003 19:18 ] |
| Post subject: | |
Það eru engar rafmagnsrúður í bílnum, ekki einu sinni að framan,!! |
|
| Author: | Haffi [ Mon 02. Jun 2003 19:24 ] |
| Post subject: | |
????????????????????????????????? engar rafmagnsrúður?? ROFL ég átti gamlan 520 sem var ekki einusinni með rafmagn í TOPPLÚGUNNI??!??! hún var handsnúin!! !"#!#% En speiglarnir voru rafknúnir enda var þetta lúxusbifreið |
|
| Author: | bjahja [ Tue 03. Jun 2003 02:03 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: ????????????????????????????????? engar rafmagnsrúður?? ROFL
ég átti gamlan 520 sem var ekki einusinni með rafmagn í TOPPLÚGUNNI??!??! hún var handsnúin!! !"#!#% En speiglarnir voru rafknúnir enda var þetta lúxusbifreið Ég skoðaði hvítan E36 325 með handsnúinni sólarlúgu, bara fyndið |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|