| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| veit einhver hvað kostar? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1528 |
Page 1 of 2 |
| Author: | BMW 318I [ Sun 18. May 2003 19:22 ] |
| Post subject: | veit einhver hvað kostar? |
veit einhver hvað kostar að láta setja leður á sæti annarsvegar og venjulegt áklí hins vegar þ.e. tvo sæti og bekk úr e30 |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sun 18. May 2003 20:22 ] |
| Post subject: | |
veit ekki hvað það kostar en ég hef heyrt að það sé ekki ódýrt! |
|
| Author: | Moni [ Sun 18. May 2003 21:06 ] |
| Post subject: | |
Það er nú held ég ekkert mjög dýrt, en það kostar auðvitað allt sinn pening... Hvað gerir maður ekki fyrir leddara |
|
| Author: | O.Johnson [ Sun 18. May 2003 21:20 ] |
| Post subject: | |
Leddari er algjört möst í BMW. Ekkert minna kemur til greina. |
|
| Author: | oskard [ Sun 18. May 2003 21:24 ] |
| Post subject: | |
þægilegar að redda sér bara leðri úr e30. mun ódýrar en að leðra þetta sjálfur, nema nottla að þú viljir fá sport sætin... |
|
| Author: | jonthor [ Sun 18. May 2003 21:28 ] |
| Post subject: | Get ekki sagt að ég sé sammála |
Bara alls ekki sammála. Leddarinn hefur bara ekki neitt pull whatsoever í minni bók. Þegar ég sest í mín tausæti í 10° frosti þá er ég bara mjög sáttur að sætin frysti ekki á mér afturendann |
|
| Author: | saemi [ Sun 18. May 2003 21:38 ] |
| Post subject: | |
Já þetta með leður er tvískipt. Ég er nú meira fyrir leður, en ég er hjartanlega sammála með að það er ekki betra í frostinu og ekki heldur hvað varðar grip. Maður rennur miklu meira til í leðrinu. EN það sér miklu minna á leðrinu, það eldist miklu betur með bílnum. Varðandi kostnaðinn, þá kostar það slatta. Húð á 2 framsæti er c.a. 25.000 og svo vinnan, sem er svona c.a. 30-40.000 á sæti! Ég myndi skjóta á að afturbekkur og bak væri svo c.a. 40-50.000. Sæmi |
|
| Author: | jonthor [ Sun 18. May 2003 22:04 ] |
| Post subject: | aldur |
Já rétt það eldist betur og ég get líka verið sammála því að það sé fallegra. Bara alls ekki nauðsynlegt |
|
| Author: | benzboy [ Sun 18. May 2003 22:16 ] |
| Post subject: | Re: Get ekki sagt að ég sé sammála |
jonthor wrote: Bara alls ekki sammála. Leddarinn hefur bara ekki neitt pull whatsoever í minni bók. Þegar ég sest í mín tausæti í 10° frosti þá er ég bara mjög sáttur að sætin frysti ekki á mér afturendann
Hva hva, setur bara hitarann í gang |
|
| Author: | saemi [ Sun 18. May 2003 22:18 ] |
| Post subject: | |
Já.. en samt þá virkar hitarinn ekki strax, þannig að botninn frýs fyrstu 2 mínúturnar, svo þíðir sætishitarinn hann eftir það! Sæmi |
|
| Author: | benzboy [ Sun 18. May 2003 22:22 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Já.. en samt þá virkar hitarinn ekki strax, þannig að botninn frýs fyrstu 2 mínúturnar, svo þíðir sætishitarinn hann eftir það!
Sæmi Rétt er það en ef þú notar fjarstartið (sem er einhver mesta snilldaruppfinning sem lent hefur á þessum helv... ísmola sem við búum á) er þetta ekkert mál eða hvað |
|
| Author: | saemi [ Sun 18. May 2003 22:44 ] |
| Post subject: | |
Það er rétt. Eða ef maður á bílskúr En annars efast ég um að ég gæti samviskunnar vegna látið bílinn minn ganga í hægagangi fyrir utan á meðan hann væri að hitna Þá er sniðugra finnst mér að hafa svona græju sem hitar kælivatnið og hitar bílinn þannig! Það er brilljant. Svona Webasto "standheizung". Sæmi nánös og umhverfissinni |
|
| Author: | BMW 318I [ Mon 19. May 2003 00:48 ] |
| Post subject: | |
vitiði hvar ég get kypt nýtt áklæði þ.e. pluss og sætishitara fyrir ekki of mikið því bíllin sem ég er er á þarf bara að koma mér í skólan og heim en ekki verra að hann lýti ekki út eins og það hafi verið björn inni í bílnum ap klóra í sætin |
|
| Author: | benzboy [ Mon 19. May 2003 01:34 ] |
| Post subject: | |
Var ekki einhver að pósta uppl hér um partasala í Garðabæ eða Hafnarfirði sem sérhæfir sig í BMW? |
|
| Author: | arnib [ Mon 19. May 2003 01:42 ] |
| Post subject: | |
Það myndi vera: Bílastart ehf Skeiðarási 10 210 Garðabær s: 5652688 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|