| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Fínn fjölskyldubíll... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1517 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Moni [ Fri 16. May 2003 21:16 ] |
| Post subject: | Fínn fjölskyldubíll... |
Þegar ég verð kominn með konu, börn og hund, þá ætla ég samt að eiga flotta fjölskyldu bíla... Þessi gæti verið einn af þeim BMW 325iT Sports Wagon
Nokkuð svalur af station bíl að vera... |
|
| Author: | bjahja [ Fri 16. May 2003 21:20 ] |
| Post subject: | |
Já, þessi er flottur. En ég væri samt frekar til í E34 m5 turing sem fjöslkyldubíl |
|
| Author: | Halli [ Sat 17. May 2003 03:01 ] |
| Post subject: | |
mer finnst þettta geðveikur bíll langar ekkert sma |
|
| Author: | Jss [ Wed 21. May 2003 00:25 ] |
| Post subject: | |
Svalur bíll og flottar felgur og nóg pláss í skottinu |
|
| Author: | bebecar [ Wed 21. May 2003 08:54 ] |
| Post subject: | |
M5 Touring... engin spurning! |
|
| Author: | Moni [ Thu 22. May 2003 15:35 ] |
| Post subject: | |
Já þessi eða M5 touring... það er bara spurning hvort þú ert meira fyrir 3 eða 5 línuna... Eða bara eignast mikla peninga og eiga báða Það má láta sig dreyma öðru hverju...hehe |
|
| Author: | Jss [ Thu 22. May 2003 23:49 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi segja báða en annars væri maður í klemmu. |
|
| Author: | morgvin [ Tue 03. Jun 2003 13:17 ] |
| Post subject: | |
E60 M5 Touring þegar hann kemur..... Það er fínasta kerra í fjölskyldu ferðalögin nóg pláss og tíminn til akureyrar 3klst. sem gerir meiri tíma til að drekka bjór á tjaldsvæðinu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|