| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Alpina B10 ´90 -->Fáránlega fallegt eintak https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15092 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Stulloz [ Thu 20. Apr 2006 01:15 ] |
| Post subject: | Alpina B10 ´90 -->Fáránlega fallegt eintak |
If only I had the extra cash.... http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-ALPINA-B10-Bi-Turbo_W0QQitemZ4628427305QQcategoryZ6131QQrdZ1QQcmdZViewItem |
|
| Author: | Svingur [ Thu 20. Apr 2006 01:39 ] |
| Post subject: | |
Guðdómlegur þessi twin túrbó ó ó ó ó |
|
| Author: | ///Matti [ Thu 20. Apr 2006 01:54 ] |
| Post subject: | |
Asnalegt svona með bara samlita framsvuntu |
|
| Author: | bebecar [ Thu 20. Apr 2006 06:43 ] |
| Post subject: | |
Ansi flottur... og sérstaklea vel með farinn miðað við aksturinn á honum. |
|
| Author: | Einsii [ Thu 20. Apr 2006 10:36 ] |
| Post subject: | |
Hvaða takkar eru þetta við bílstjórasætið, sem virðist reyndar vera coupe sæti |
|
| Author: | Logi [ Thu 20. Apr 2006 13:29 ] |
| Post subject: | |
///Matti wrote: Asnalegt svona með bara samlita framsvuntu :? en annars geðveikur bíll
Já það er frekar asnalegt, en samt original Mjög flottur svona hvítur, þyrfti bara leður eða allavegana original framsæti Ég get ekki betur séð en að það sé hitamælir í drifinu, miðað við þessa mynd. Einnig olíuhiti, olíuþrýstingur, og boost. Þetta er svo cool
|
|
| Author: | anger [ Thu 20. Apr 2006 13:52 ] |
| Post subject: | |
mælirinn sýnir 320 en þið spáið í hitanum í drifinu |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 20. Apr 2006 14:13 ] |
| Post subject: | |
anger wrote: mælirinn sýnir 320 en þið spáið í hitanum í drifinu
Ég hef séð mörg mælaborð með 300 - 320kmh tölum í.. en engin með hitastig á drifi |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 20. Apr 2006 14:27 ] |
| Post subject: | |
minn sýnir 300 |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 20. Apr 2006 14:35 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: minn sýnir 300
Ég var nú m.as. að vitna í það |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 20. Apr 2006 18:31 ] |
| Post subject: | |
Ég hef aldrei áttað mig á því af hverju Alpina notuðu ekki M5 sílsana og afturstuðarann á biturbo. Frekar kjánalegt finnst mér. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 20. Apr 2006 18:53 ] |
| Post subject: | |
eða bara meikuðu það sjálfir |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 20. Apr 2006 19:07 ] |
| Post subject: | |
Dýr samt 4.5m kúlur |
|
| Author: | Svezel [ Thu 20. Apr 2006 19:19 ] |
| Post subject: | |
some day....some day |
|
| Author: | gunnar [ Thu 20. Apr 2006 19:30 ] |
| Post subject: | |
Helvíti er hilamælirinn hár hjá honum.. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|