| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| sá E46 M3 sem ég hef ekki séð áður https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14823 |
Page 1 of 3 |
| Author: | íbbi_ [ Mon 03. Apr 2006 14:01 ] |
| Post subject: | sá E46 M3 sem ég hef ekki séð áður |
sá hann hérna fyrir utan í vinnuni áðann, veit ekki alveg hvaða litur þetta er á honum, alveg æpandi blár einhvernveginn, á 18" standörtunum, BARA flott græja, þeir komu á honum að sækja G55 jeppa |
|
| Author: | fart [ Mon 03. Apr 2006 14:06 ] |
| Post subject: | |
Laguna Seca blue. Var þetta svona Ibbi? |
|
| Author: | Spiderman [ Mon 03. Apr 2006 14:07 ] |
| Post subject: | |
Ég sá annan áðan, Turtles bíll, einhvernig gulgrænn svona slím litur, sýndist hann var með grænu leðri. Ótrúlega funky og flottur bíll með spoiler og SMG |
|
| Author: | Spiderman [ Mon 03. Apr 2006 14:07 ] |
| Post subject: | |
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=100283 Þessi |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 03. Apr 2006 14:15 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=54&BILAR_ID=100283&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20E46&ARGERD_FRA=2002&ARGERD_TIL=2004&VERD_FRA=5600&VERD_TIL=6200&EXCLUDE_BILAR_ID=100283 Vá djöfull fer þessi litur honum vel. Er þetta Avus eða?
Þessi |
|
| Author: | bjahja [ Mon 03. Apr 2006 14:18 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: Ég sá annan áðan, Turtles bíll, einhvernig gulgrænn svona slím litur, sýndist hann var með grænu leðri. Ótrúlega funky og flottur bíll með spoiler og SMG
WHOOOT getur verið að þetta hafi verið Phoenix Yellow?
|
|
| Author: | Spiderman [ Mon 03. Apr 2006 14:25 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Spiderman wrote: Ég sá annan áðan, Turtles bíll, einhvernig gulgrænn svona slím litur, sýndist hann var með grænu leðri. Ótrúlega funky og flottur bíll með spoiler og SMG WHOOOT getur verið að þetta hafi verið Phoenix Yellow? ![]() Jebb nákvæmlega eins og þessu nema bara á basic M3 felgum |
|
| Author: | grettir [ Mon 03. Apr 2006 14:39 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Spiderman wrote: Ég sá annan áðan, Turtles bíll, einhvernig gulgrænn svona slím litur, sýndist hann var með grænu leðri. Ótrúlega funky og flottur bíll með spoiler og SMG WHOOOT getur verið að þetta hafi verið Phoenix Yellow? ![]() Töff. En fokk hvað hann er lár. Maður kæmist ekki inn á smurverkstæði einu sinni. Hvað þá yfir þessar hraðahindranir sem spretta upp eins og unglingabólur út um allan bæ. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 03. Apr 2006 16:04 ] |
| Post subject: | |
Spiderman wrote: http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=54&BILAR_ID=100283&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20E46&ARGERD_FRA=2002&ARGERD_TIL=2004&VERD_FRA=5600&VERD_TIL=6200&EXCLUDE_BILAR_ID=100283
Þessi þessi já!! bara flottur |
|
| Author: | Beggi [ Mon 03. Apr 2006 17:49 ] |
| Post subject: | |
skoðaði hann einmitt í dag veit ekki alveg með þennan lit en það er forljótur spoiler á honum að mínu mati |
|
| Author: | HPH [ Mon 03. Apr 2006 17:55 ] |
| Post subject: | |
mér síndist ég sjá þennan brúna/brons litaða í dag. tók samt ekki eftir enhverju kerru haldi á honnum. |
|
| Author: | bjahja [ Mon 03. Apr 2006 18:01 ] |
| Post subject: | |
Hann er gulur strákar Phoenix gulur |
|
| Author: | Twincam [ Mon 03. Apr 2006 18:05 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: Spiderman wrote: http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=54&BILAR_ID=100283&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20E46&ARGERD_FRA=2002&ARGERD_TIL=2004&VERD_FRA=5600&VERD_TIL=6200&EXCLUDE_BILAR_ID=100283 þessi já!! bara flotturÞessi Helvíti svalur |
|
| Author: | Jökull [ Mon 03. Apr 2006 18:40 ] |
| Post subject: | |
það er líka kominn Rauður ///M6 til landsins |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 03. Apr 2006 19:45 ] |
| Post subject: | |
Ég vissi af hvorugum þessara M3 Og djöfull verður gaman að sjá þennan rauða M6! Gaman að menn skulu vera með cojones til að leggja í svona |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|