| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skuggalegur M5 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=14271 |
Page 1 of 3 |
| Author: | KrissI [ Thu 02. Mar 2006 01:03 ] |
| Post subject: | Skuggalegur M5 |
Tók smá rúnt á bílasölur áðann og rakst á þennan M5 á Bílasölu Reykvíkur. Ekkert smá ógeðslega fallegur bíll.. Hér eru myndir sem ég tók
|
|
| Author: | gunnar [ Thu 02. Mar 2006 01:05 ] |
| Post subject: | |
Hef ekki séð þennan áður. Hvernig rims eru þetta ? |
|
| Author: | Knud [ Thu 02. Mar 2006 01:12 ] |
| Post subject: | |
Bíll sem Bæring flutti inn á hamann? kostaði allavega alveg $$$$$$ veit ég |
|
| Author: | bjahja [ Thu 02. Mar 2006 01:12 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: 8)
Hef ekki séð þennan áður. Hvernig rims eru þetta ? Hartge maður En eigandinn er nú meðlimur hérna og póstaði myndum af honum áður en hann flutti hann inn. Þetta er alveg gullfallegur bíll maður |
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 02. Mar 2006 01:13 ] |
| Post subject: | |
Þessi bíll er BLING og þessar myndir eru BLING ! |
|
| Author: | Knud [ Thu 02. Mar 2006 01:13 ] |
| Post subject: | |
Já meina hartge.... |
|
| Author: | KrissI [ Thu 02. Mar 2006 01:16 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þessi bíll er BLING og þessar myndir eru BLING !
Svo flottur bíll að ég stillti mér bara upp með þrífót... |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 02. Mar 2006 01:21 ] |
| Post subject: | |
KrissI wrote: Angelic0- wrote: Þessi bíll er BLING og þessar myndir eru BLING ! Svo flottur bíll að ég stillti mér bara upp með þrífót... |
|
| Author: | gunnar [ Thu 02. Mar 2006 01:23 ] |
| Post subject: | |
Og hvað er kvikindið til sölu... |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 02. Mar 2006 01:25 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Og hvað er kvikindið til sölu... Jamm...Einhver sagði allt væri falt fyrir réttan penge.
En annars stendur hann þarna á meðan að hann er úti á sjó. |
|
| Author: | gunnar [ Thu 02. Mar 2006 01:30 ] |
| Post subject: | |
///MR HUNG wrote: gunnar wrote: Og hvað er kvikindið til sölu... Jamm...Einhver sagði allt væri falt fyrir réttan penge.En annars stendur hann þarna á meðan að hann er úti á sjó. Vonum að hann fái létt höfuðhögg og ég geti platað hann í slétt skipti á jimny En annars er þessi bíll algert klám á hjólum.. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 02. Mar 2006 01:34 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: ///MR HUNG wrote: gunnar wrote: Og hvað er kvikindið til sölu... Jamm...Einhver sagði allt væri falt fyrir réttan penge.En annars stendur hann þarna á meðan að hann er úti á sjó. Vonum að hann fái létt höfuðhögg og ég geti platað hann í slétt skipti á jimny En annars er þessi bíll algert klám á hjólum.. Þessar "19 fara honum helv... vel |
|
| Author: | pallorri [ Thu 02. Mar 2006 02:16 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: ///MR HUNG wrote: gunnar wrote: Og hvað er kvikindið til sölu... Jamm...Einhver sagði allt væri falt fyrir réttan penge.En annars stendur hann þarna á meðan að hann er úti á sjó. Vonum að hann fái létt höfuðhögg og ég geti platað hann í slétt skipti á jimny En annars er þessi bíll algert klám á hjólum.. Hann þarf nú frekar þungt högg til þess |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 02. Mar 2006 11:22 ] |
| Post subject: | |
trapt wrote: gunnar wrote: ///MR HUNG wrote: gunnar wrote: Og hvað er kvikindið til sölu... Jamm...Einhver sagði allt væri falt fyrir réttan penge.En annars stendur hann þarna á meðan að hann er úti á sjó. Vonum að hann fái létt höfuðhögg og ég geti platað hann í slétt skipti á jimny En annars er þessi bíll algert klám á hjólum.. Hann þarf nú frekar þungt högg til þess |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 02. Mar 2006 19:36 ] |
| Post subject: | |
Vá! Flottar myndir! Lýsingin er alveg 100% |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|