bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

e36 4 dyra Blæjubíll?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1286
Page 1 of 1

Author:  Jói [ Sat 19. Apr 2003 16:40 ]
Post subject:  e36 4 dyra Blæjubíll?

Rakst á þennan núna rétt áðan. Allt þakið og afturrúðan opnast þegar blæjan er niðri. Furðulegt.

Image

Frekar einkennilegur e36

Annars er ég svolítið byrjaður að velta því fyrir mér að kaupa blæjubíl, svona til upplýsingar. Var að leita að BMW blæjubílum á mobile.de og enginn sem ég fann var á fínu verði, nema þessi skrýtni. Ég hugsa að MX-5 sé málið ef maður er að pæla í blæjubílum.

Author:  arnib [ Sat 19. Apr 2003 17:21 ]
Post subject: 

Þessi bíll sem myndin er af kallast "Baur" eða "Bauer" blæjubíll.
Þá er það fyrirtæki (Bauer?) sem tekur bílinn eftir að hann kemur frá BMW og breytir þakinu á honum.
Það eru bæði til slíkir 2 og 4 dyra.

Annars á ég mx-5 til sölu fyrir þig :)

Author:  Raggi M5 [ Sat 19. Apr 2003 20:35 ]
Post subject: 

Þetta er ógeðslegt!

Author:  bjahja [ Sat 19. Apr 2003 23:10 ]
Post subject: 

Já þetta er eins og E21 bílinn sem við vorum að tala um á öðrum pósti, þetta er viðbjóður :P

Author:  Haffi [ Sun 20. Apr 2003 12:40 ]
Post subject: 

hvaða hvaða strákar þetta er töff :)

Author:  Jss [ Mon 21. Apr 2003 00:19 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta koma illa út á þessum bíl, hef séð flottari Bauer breytta bíla.

Author:  flamatron [ Tue 22. Apr 2003 23:29 ]
Post subject: 

Þetta er töff, 4-dyra blæja, bara snilld!!.

Author:  bjahja [ Wed 23. Apr 2003 01:52 ]
Post subject: 

Já það er alltaf töff að vera með blæku.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/