bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 13. May 2024 08:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: e36 4 dyra Blæjubíll?
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 16:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Rakst á þennan núna rétt áðan. Allt þakið og afturrúðan opnast þegar blæjan er niðri. Furðulegt.

Image

Frekar einkennilegur e36

Annars er ég svolítið byrjaður að velta því fyrir mér að kaupa blæjubíl, svona til upplýsingar. Var að leita að BMW blæjubílum á mobile.de og enginn sem ég fann var á fínu verði, nema þessi skrýtni. Ég hugsa að MX-5 sé málið ef maður er að pæla í blæjubílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 17:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þessi bíll sem myndin er af kallast "Baur" eða "Bauer" blæjubíll.
Þá er það fyrirtæki (Bauer?) sem tekur bílinn eftir að hann kemur frá BMW og breytir þakinu á honum.
Það eru bæði til slíkir 2 og 4 dyra.

Annars á ég mx-5 til sölu fyrir þig :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta er ógeðslegt!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Apr 2003 23:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já þetta er eins og E21 bílinn sem við vorum að tala um á öðrum pósti, þetta er viðbjóður :P

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2003 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hvaða hvaða strákar þetta er töff :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Apr 2003 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst þetta koma illa út á þessum bíl, hef séð flottari Bauer breytta bíla.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Apr 2003 23:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta er töff, 4-dyra blæja, bara snilld!!.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Last edited by flamatron on Wed 23. Apr 2003 08:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 01:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já það er alltaf töff að vera með blæku.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group