| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nýr Compact ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10208 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Schnitzerinn [ Fri 22. Apr 2005 10:04 ] |
| Post subject: | Nýr Compact ? |
Mér finnst þetta alveg skelfilega ljótt ! Einhver sem veit hvers vegna í ósköpunum þeir ákváðu að gera þetta ?
|
|
| Author: | Þórir [ Fri 22. Apr 2005 10:16 ] |
| Post subject: | |
| Author: | gunnar [ Fri 22. Apr 2005 10:32 ] |
| Post subject: | |
Þessi afturendi minnir mig á Hyundai Accident. |
|
| Author: | Zyklus [ Fri 22. Apr 2005 10:58 ] |
| Post subject: | |
Afturendinn minnir mig á Hondu Civic. |
|
| Author: | iar [ Fri 22. Apr 2005 11:14 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki bara "gamli" compactinn sem var aldrei seldur hérna? Ég var úti í Þýskalandi 2002 og sá nokkra svona. Mér finnst líklegt að ásinn sé algerlega að taka við af compactinum.. |
|
| Author: | gunnar [ Fri 22. Apr 2005 11:47 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Er þetta ekki bara "gamli" compactinn sem var aldrei seldur hérna? Ég var úti í Þýskalandi 2002 og sá nokkra svona.
Mér finnst líklegt að ásinn sé algerlega að taka við af compactinum.. Satt, væri svolítið asnalegt að koma með annan smábíl... |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Fri 22. Apr 2005 11:53 ] |
| Post subject: | |
Framljósin alveg ógeðis og tala nú ekki um afturendann ! |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 22. Apr 2005 11:59 ] |
| Post subject: | |
Þetta er nú bara gamall Compact eins og iar bendir réttilega á. Ekkert allt of vel heppnaður |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Fri 22. Apr 2005 12:01 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þetta er nú bara gamall Compact eins og iar bendir réttilega á.
Ekkert allt of vel heppnaður Ég hafði ekki hugmynd, hef aldrei séð þetta áður og setti þess vegna "?" fyrir aftan topicið |
|
| Author: | oskard [ Fri 22. Apr 2005 12:37 ] |
| Post subject: | |
þetta væri fínn alfa romeo |
|
| Author: | Henbjon [ Fri 22. Apr 2005 13:28 ] |
| Post subject: | |
Maður er alltaf að sjá þessa í englandi. Ég hef verið að sjá þá þar í nokkur ár. Fáránlega hannaðir bílar. |
|
| Author: | Haffi [ Fri 22. Apr 2005 22:04 ] |
| Post subject: | |
allt stappfullt af þessum bílum líka í latino löndunum. |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 24. Apr 2005 17:18 ] |
| Post subject: | |
afturendinn er eins og opel astra
fínt að þetta hafi ekki villst til íslands |
|
| Author: | Nökkvi [ Mon 25. Apr 2005 08:32 ] |
| Post subject: | |
Einhver lýsti framendanum á þessum bíl þannig að þetta væri BMW sem væri búið að sparka í andlitið á. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|