| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 310 Km á 15 árum! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10186 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjarkih [ Thu 21. Apr 2005 07:04 ] |
| Post subject: | 310 Km á 15 árum! |
http://www.autopower.se/reportage/31mil/default.asp
Ætli þetta séu ekki laufblöð frekar en ryð þarna í falsinu vinstra meginn? |
|
| Author: | bebecar [ Thu 21. Apr 2005 07:06 ] |
| Post subject: | |
Þú ert greinilega að skoða sömu síðu og ég akkúrat núna |
|
| Author: | Bjarkih [ Thu 21. Apr 2005 07:17 ] |
| Post subject: | |
Lítið annað að gera þegar fjölskyldan sefur og maður er í barneignarfríi |
|
| Author: | fart [ Thu 21. Apr 2005 08:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru laufblöð, nema glerið og plastið í framrúðunni sé líka farið að ryðga. Magnað eintak. |
|
| Author: | Jökull [ Thu 21. Apr 2005 13:20 ] |
| Post subject: | |
það væri gamann að kaupa þennan og setja eitthvað annað í húddið td m50-b25 eða S38-3.8 |
|
| Author: | Chrome [ Thu 21. Apr 2005 17:57 ] |
| Post subject: | |
Jökull wrote: það væri gamann að kaupa þennan og setja eitthvað annað í húddið td m50-b25 eða S38-3.8
af hverju að vera að eyðileggja svona flott eintak? |
|
| Author: | Jökull [ Thu 21. Apr 2005 18:01 ] |
| Post subject: | |
Eyðileggja |
|
| Author: | fart [ Thu 21. Apr 2005 18:04 ] |
| Post subject: | |
eyðileggja með því að fara út í einhverjar swap æfingar. Það er til nóg af M5 bílum á sölu. Þessi bíll er komin hálfa leið í að verða classic. |
|
| Author: | Stefan325i [ Thu 21. Apr 2005 19:55 ] |
| Post subject: | |
ég bara hálf vorkenni bílnum að þurft að dúsa í þessum skúr alla sína ævi þetta er svona hálfgerð synd, bílar eru til að keyra þá. |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 21. Apr 2005 20:03 ] |
| Post subject: | |
Ætli eigandinn hafi verið með alzheimer, keypt bílinn... farið með hann heim og sett inní bílskúr... gleymt honum bara svo? |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Thu 21. Apr 2005 21:19 ] |
| Post subject: | |
Hefur hann þá bara tekið einu sinni bensín ? Mesta lagi tvisvar Skil hann nú svosem alveg, enda bensín orðið viðurstyggilega dýrt ! |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 21. Apr 2005 22:02 ] |
| Post subject: | |
vá bensínið á honum er eldra en systir mín |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|