iar wrote:
fart wrote:
jonthor wrote:
Raggi M5 wrote:
Vanntar bara Evrópu-hross í hann

Isss hvaða hvaða, 240hp er ekki slæmt!

Here we go again.... and again... anda again....
Lets face it .. þessi bíll sem ég er að tala um er gullfallegur.
... and again ... góður!

Magnaðir þessir M3 US fordómar. Það er ekkert að þessum bíl! Hvort sem menn vilja kalla hann M3, mini M3, M330i, 330i eða hvað, þetta eru örugglega mjög skemmtilegar græjur!

Ég hlakka mjög til að sjá þennan bíl!
Mjög sammála, maður getur eflaust fengið USA M3 mikið ódýrara núna útaf dollaranum, ég held það sé ekkert vitlaust að kaupa svoleiðis bíl í staðinn fyrir til dæmis 328.
Meina maður getur þó alla vega sagst eiga M3
