bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=50490
Page 4 of 16

Author:  Grétar G. [ Tue 12. Apr 2011 10:45 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

SteiniDJ wrote:
Væri gaman að setja þá samt í annan flokk. T.d. er Giz með M5 í Svíþjóð en samt virkur á spjallinu!


Satt er það.. flott væri að hafa lista yfir alla E39 M5 sem hafa verið á Íslandi og aðallistann þeir sem eru á landinu og á götunni.

Author:  Aron M5 [ Tue 12. Apr 2011 11:08 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Er eitthvað mikið af þessum bílum farnir úr landi ?? :?

Author:  Grétar G. [ Tue 12. Apr 2011 12:28 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Ekki hugmynd ég áætlaði það bara :oops:

því listinn var 36 og er núna 21 + 1 úr landi og 3 partaðir

Author:  emmari [ Tue 12. Apr 2011 14:28 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

IvanAnders wrote:
emmari wrote:
ég á zt 723..


Heppinn....

Er hann ennþá góður? :)


Mjög góður ekinn rúm 93 þús

Author:  SteiniDJ [ Tue 12. Apr 2011 15:27 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Grétar G. wrote:
Ekki hugmynd ég áætlaði það bara :oops:

því listinn var 36 og er núna 21 + 1 úr landi og 3 partaðir


Ég tók nokkra úr listanum einfaldlega því að ég kannaðist ekki við þá og vildi frekar að einhver myndi kommenta og staðfesta veru þeirra á landinu. :)

Author:  bErio [ Tue 12. Apr 2011 17:08 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Image

Hvaða bill er þetta, er út á spáni minnir mig

Author:  bErio [ Tue 12. Apr 2011 17:10 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

dart75 wrote:
skíta uppa bak sævar minn? hann er allaveganna 2000 eins og er buið að koma framm herna áður

Niðlaði á mig

Author:  Alpina [ Tue 12. Apr 2011 17:57 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

bErio wrote:
Image

Hvaða bill er þetta, er út á spáni minnir mig


Hvaða mega töffari er á þessum ,,,,,,,, á SPÁNI 8) 8) 8)

Author:  Gunnar Þór [ Wed 13. Apr 2011 08:58 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Er þetta ekki sauður í úlfagæru, e39 540i :wink:

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Apr 2011 09:01 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Sýnist það, non-M speglar (inni og úti). Ekki nema þetta sé 99' M5 með facelift ljósum, en keyrt þröng göng og losnað við báða hliðarspeglana og ekki spreðað í nýja M spegla.

Author:  Svezel [ Wed 13. Apr 2011 09:04 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Þetta er 2002 540

Author:  bErio [ Wed 13. Apr 2011 09:36 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Fail á mig
Stóð M5 á Facebookinu og skoðaði ég myndina ekki betur en það haha

Author:  Manace [ Wed 13. Apr 2011 11:26 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Á hvaða facebooki var það?

Author:  bErio [ Wed 13. Apr 2011 12:35 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Það eru mjög margir taggaðir á þessari myndir og talað um M5 á spáni sem Kiddi ætti

Author:  SteiniDJ [ Wed 13. Apr 2011 14:01 ]
Post subject:  Re: Nýi listinn yfir E39 M5 á Íslandi.

Var að uppfæra! Bætti við "WHY ME" og linkaði í þá bílar meðlima og söluþræði fyrir þá bíla sem ég fann. Reglulegir L2C herramenn mega endilega linka á mig M5 sem eru þar til sýnis eða sölu og ég hendi þeim hingað inn.

Færði Giz M5 niður um dálk. Á sennilegast ekki heima á þessum lista í dag, en hann er ekkert fyrir mér svo hann fær að vera. :thup:

Page 4 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/