bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 S65
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=65398
Page 2 of 3

Author:  Runar335 [ Sat 08. Mar 2014 23:10 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Daníel Már wrote:
Alpina wrote:
Fatandre wrote:

E36 er eins og Mercedes W210. Nýrri tækni en sá bíll er forljótur of þú berð hann saman við W124.


Hehehe,, snilldar samlíking :thup: :thup: :thup:


Ég á s.s 2 ljóta bíla.


haha greinilega :D

persónuleg fynnst mér samt e36 flottir bara ekki compact, og þar sem að compact er úr sögunni þá er e36 sedan þungur miðað við það að vera 3 series :/

e30 er samt alltaf flottari enn allir e36 og mikklu betri :lol:

Author:  Þorri [ Sun 09. Mar 2014 17:24 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Alpina wrote:
Fatandre wrote:

E36 er eins og Mercedes W210. Nýrri tækni en sá bíll er forljótur of þú berð hann saman við W124.


Hehehe,, snilldar samlíking :thup: :thup: :thup:


Er svo sammála þessu! :D

Author:  x5power [ Tue 11. Mar 2014 01:32 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.

Author:  gunnar [ Tue 11. Mar 2014 11:00 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

x5power wrote:
það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.


Wooow bold statement.

Veit nú ekki betur en að þú finnir töluvert sverari E30 bíla á Íslandi heldur en E36 tíkur.

Flestar þessar E36 tíkur eru með orginal mótora (ekki þinn ég veit.... ) og eru lækkaðir niður í malbikið. That's it

Er verið að græja S85 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M70 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M60 í E36 á íslandi. Ekki sem ég veit

Jú það er verið að græja einhvern fúlann amerískan mótor í einn bíl á þessari stundu en that is it

Author:  BMW_Owner [ Tue 11. Mar 2014 12:22 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

gunnar wrote:
x5power wrote:
það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.


Wooow bold statement.

Veit nú ekki betur en að þú finnir töluvert sverari E30 bíla á Íslandi heldur en E36 tíkur.

Flestar þessar E36 tíkur eru með orginal mótora (ekki þinn ég veit.... ) og eru lækkaðir niður í malbikið. That's it

Er verið að græja S85 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M70 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M60 í E36 á íslandi. Ekki sem ég veit

Jú það er verið að græja einhvern fúlann amerískan mótor í einn bíl á þessari stundu en that is it


:lol:

ástæðan fyrir því að það er verið að setja þessa mótora í E30 er að enginn týmir að skemma E36 fyrir svona vitleysu. :thup:

Author:  x5power [ Tue 11. Mar 2014 19:18 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

ég sagði líka mest megnis.

Author:  Angelic0- [ Wed 12. Mar 2014 03:19 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

gunnar wrote:
x5power wrote:
það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.


Wooow bold statement.

Veit nú ekki betur en að þú finnir töluvert sverari E30 bíla á Íslandi heldur en E36 tíkur.

Flestar þessar E36 tíkur eru með orginal mótora (ekki þinn ég veit.... ) og eru lækkaðir niður í malbikið. That's it

Er verið að græja S85 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M70 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M60 í E36 á íslandi. Ekki sem ég veit

Jú það er verið að græja einhvern fúlann amerískan mótor í einn bíl á þessari stundu en that is it


Reyndar veit ég um einn E36 sem að er verið að skoða M70 swap í, og svo er annar að græja 360 með smá dópi...

Ég á síðan E46 sem að er með langt á leið komið M62TU swap, allt til... bara vantar nennuna...

E36 hafa mikið meira potential en E30, fjöðrunarlega er hægt að gera meira að aftan t.d. en þeir eru þyngri, það er staðreynd...

Þeir eru á allan hátt öruggari, þessvegna er ég að dunda með E36 Compact, þetta er bara á allan hátt betur hannaður bíll...

Author:  Fatandre [ Wed 12. Mar 2014 15:07 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Fáið ykkur bara e31. Búið mál :D

Author:  Runar335 [ Wed 12. Mar 2014 18:03 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

hvernig færðu það út að e30 sé verra hannaður en e36 compact :?

Author:  rockstone [ Wed 12. Mar 2014 18:08 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Runar335 wrote:
hvernig færðu það út að e30 sé verra hannaður en e36 compact :?


væntanlega öryggislega séð og meira þróaðri heldur en e30.
Lookið er ekki allt.

Author:  Runar335 [ Wed 12. Mar 2014 18:12 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

BMW_Owner wrote:
gunnar wrote:
x5power wrote:
það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.


Wooow bold statement.

Veit nú ekki betur en að þú finnir töluvert sverari E30 bíla á Íslandi heldur en E36 tíkur.

Flestar þessar E36 tíkur eru með orginal mótora (ekki þinn ég veit.... ) og eru lækkaðir niður í malbikið. That's it

Er verið að græja S85 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M70 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M60 í E36 á íslandi. Ekki sem ég veit

Jú það er verið að græja einhvern fúlann amerískan mótor í einn bíl á þessari stundu en that is it


:lol:

ástæðan fyrir því að það er verið að setja þessa mótora í E30 er að enginn týmir að skemma E36 fyrir svona vitleysu. :thup:


ertu semsagt að segja að xpower skemdi e36-inn sinn með því að setja s62 ofan í hann :? og að það hafi verið vitleysa ? auðvitað var það vitleysa hann hefði átt að setja þetta í e30 :lol:

Author:  Yellow [ Wed 12. Mar 2014 20:21 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Runar335 wrote:
BMW_Owner wrote:
gunnar wrote:
x5power wrote:
það er það sama með e30 og e36, það þarf að pimpa þessa bíla soldið svo þeir verði
flottir, en það sem er verra er að mest megnis af e30 eigendum eiga ekki pening til þess.


Wooow bold statement.

Veit nú ekki betur en að þú finnir töluvert sverari E30 bíla á Íslandi heldur en E36 tíkur.

Flestar þessar E36 tíkur eru með orginal mótora (ekki þinn ég veit.... ) og eru lækkaðir niður í malbikið. That's it

Er verið að græja S85 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M70 í E36 á íslandi. Nei
Er verið að græja M60 í E36 á íslandi. Ekki sem ég veit

Jú það er verið að græja einhvern fúlann amerískan mótor í einn bíl á þessari stundu en that is it


:lol:

ástæðan fyrir því að það er verið að setja þessa mótora í E30 er að enginn týmir að skemma E36 fyrir svona vitleysu. :thup:


ertu semsagt að segja að xpower skemdi e36-inn sinn með því að setja s62 ofan í hann :? og að það hafi verið vitleysa ? auðvitað var það vitleysa hann hefði átt að setja þetta í e30 :lol:



Best í heimi :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  fart [ Thu 13. Mar 2014 07:15 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Þessi umræða aftur..
Eigum við ekki að hlaða í einn E34M5 vs E39M5 þráð líka :D

Þetta er prefrence og ekkert annað.
Í dag er tískan dálítið þetta retro boxy look, auk þess sem að E30 eru almennt skítódýrir bílar (nema á Íslandi), Fyrir utan eitthvað söfnunar og svo M3.

Það sem E30 hefur umfram E36 (fyrir utan look prefrence) er að þeir eru léttari og með rýmri vélarsal, sem þýðir að það er auðveldara að swappa.
Rýmri vélarsalur og léttara boddy þýðir mjög líklega minna structural integrity við crash, það kæmi allavega lítið á óvart.

E30 eru líklega messt underpowered 3-Series frá verksmiðju EVER, og líklega þess vegna sem menn swappa mikið í þá, það má næstum færa rök fyrir því að E21 hafi verið öflugri bíll á hans tíma en E30 var á sínum (323i E21 vs 325i E30) ef maður lítur framhjá M3.

Hvað aksturseiginleika varðar eru E36 alveg yfirburðar, fram og afturfjöðrun ásamt þyngdardreifingu og styrkleika skeljarinnar.
Svo má lengi telja.

En sama má segja um marga bíla, nýrri týpurnar oft betri á flestum sviðum, en bara heilla ekki.

Sjálfur hef ég aldrei verið mikill E30 maður, í raun meiri E21, ef horft er framhjá E30M3.

Author:  bimmer [ Thu 13. Mar 2014 17:13 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

E30 M3 > allir aðrir M3 :P

[/THREAD]

Author:  slapi [ Thu 13. Mar 2014 18:12 ]
Post subject:  Re: E30 M3 S65

Ég held að það segi mikið hvað E36 virðist vera vinsæll trackbíll.
Fjöðrunin í E36 er betri en í E30 að aftan og boddýið stífara, þar kemur þyngdin.

Page 2 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/