bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 16:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2003 15:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Jú, það er málið.

Framleiðandinn stillir þetta saman eins og honum finnst henta bilnum miðað við hans forsendur.

Ef þú vilt fá lægra drif, þá skaltu leita að bíl úr þinni seríu með minni vél, oftast eru minni vélarnar með lægri drifhlutföllum, ef bílarnir eru að öðru leyti nær eins. Svo eru oft önnur drifhlutföll við sjálfskiptingar, reyndar frekar hærri, þannig ef þú ert á sjálfsk. og vilt meiri spyrnu/lægri hámarkshraða og vitlausan hraðamæli, þá finnurður beinskiptan bíl með minni vél og setur drifið undan honum undir þinn.

Lægra drif er hærri tala á móti 1. 1:3.55 er hærra drif en 1:4.56.

Lægra drif(hlutfall) þýðir minni hraði, (meiri kraftur) fleiri snúningar á drifskafti fyrir einn úti í hjól.

Ruglingslegt?? já.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Mar 2003 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Hraðamælir skekkist ekki í bmw sem er með hraða teljarann í drifinu,

Því að hraðinn er talinn af öxlunum sem fara útúr drifinu, og því ruglast drifið ekki,

Það er alveg alltí lagi að hafa 100kmh 3200rpm,
ég var með 3600rpm/100kmh á 300hö bíl og hann eyddi 10lítrum á langkeyrslu,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group