bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 18:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Demparar
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nú ég þarf að fá mér nýja dempara. hvaða dempurum mælið þið með og hvar fást þeir ?? ég sá á bmwspecialisten.dk einhverja dempara sem heita eikkvað AP, vitiði eitthvað um þá ??

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 23:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bilstein

Sachs/Koni

í þessarri röð :)

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ein spurning hérna.
Þegar maður skiptir um dempara þá skiptir maður náttúrlega ekki bara um demparana maður skiptir líka um:
Mounting bolt - boltinn sem festir demparann að neðan
Protective tube - hlífin sem alltaf er skipt um
Rubber bumb stop - púðinn sem stoppar demparann!
Upper mount - landið sem festir efri hluta gormsins við boddíið
og einhverjar skrúfur og gúmmí líka
En á maður að skipta líka um gorma??
Þessar íslensku þýðingar eru náttúrlega út í hróa ég veit það ég á ekki bílorðasafnið og veit ekkert hvað þetta kallast á Íslensku er bara bíladellukall sem les þetta allt á netinu eða erlendum viðgerðar bókum.
Pælingin er semsagt hvort maður eigi að skipta um gorma á bílum eins og t.d. mínum ekinn 180þ en ekkert farinn að síga.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Bilstein

Sachs/Koni

í þessarri röð :)

sæmi


er bilstein s.s. best ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 09:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Bjarki wrote:
Þessar íslensku þýðingar eru náttúrlega út í hróa ég veit það ég á ekki bílorðasafnið og veit ekkert hvað þetta kallast á Íslensku er bara bíladellukall sem les þetta allt á netinu eða erlendum viðgerðar bókum.


Farðu á http://www.ismal.hi.is/ob/, þar er góð þýðingarvél með bílorðasafni

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 11:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Ég myndi hiklaust kaupa Sachs í Fálkanum, BMW notast við Sachs og dempararnir eru framleiddir með hverja týpu með í huga. Ef þú ferð í Bílanaust að skoða Monroe, þá eru þeir framleiddir fyrir breiðari línur, eins og td 316-328, ss ekki sérstaklega framleiddir fyrir td 325. B&L selja ekki sachs, heldur einhverja aðra týpu sem að ég man ekki hvað heitir. Sachs eru heldur ekki dýrir, og ef þú þekkir einhvern sem að er í 4X4 þá færðu góðan afslátt ef að þú tekur hann með. Spurning um að einhver tali við þá í Fálkanum um að fá afslátt hjá þeim út á klúbbinn.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
farðu og keyptu Koni Sport í bílanaust,
top stillanlegir að framan,
losar þá úr að aftan og stífir eða mýkir,

Ég mæli alveg með þeim, ég keypti í minn E30 325is ´89
E30 325i Koni sport dempara,

Þú þarft ekkert að kaupa hitt draslið nema að eitthvað af því sé skemmt eða bilað,

Ef þú kaupir fóðringarnar ofan á demparanna að aftan kauptu þá
e46 M3 Cabrio því að þeir eru best hannaðir og bestir bara,

bilstein er súper en ekki top stillanlegt og það er bitch að vera alltaf að rífa gormin af að framan til að stilla smá,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
mundu líka að þú ert með mjög stutta gorma,
og verður að kaupa stutta dempara, sem Koni sport er,

Sachs er ekki fyrir þinn bíl heldur stock no fun E36 325i,
Þinn er tjúnaður og þú verður að kaupa parta sem viðhalda því eða gera betur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
gstuning wrote:
farðu og keyptu Koni Sport í bílanaust,
top stillanlegir að framan,
losar þá úr að aftan og stífir eða mýkir,

Ég mæli alveg með þeim, ég keypti í minn E30 325is ´89
E30 325i Koni sport dempara,

Þú þarft ekkert að kaupa hitt draslið nema að eitthvað af því sé skemmt eða bilað,

Ef þú kaupir fóðringarnar ofan á demparanna að aftan kauptu þá
e46 M3 Cabrio því að þeir eru best hannaðir og bestir bara,

bilstein er súper en ekki top stillanlegt og það er bitch að vera alltaf að rífa gormin af að framan til að stilla smá,


hvað kostuðu Koni sport demparar í bílinn þinn ??

ég hringdi í bílanaust og hann sagðist ekki eiga neina sport dempara en ég gæti fengið monroe dempara allan hringinn fyrir einhvern 45 þúsund kall!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
WTF

Mínir kostuðu 14þús að framan,
Ég á eftir að versla að aftan, en mér er sagt að það sé um 10þús,
48þús þá fyrir allt dótið

Hringdu og biddu um að fá að tala við þann sem pantar Koni dempara,
Og ekki hlusta á neitt svona bull

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hvernig er það Gunni, eru þessir koni sport demparar í bílanaust ekki bara þessir hérna: http://www.bmwspecialisten.dk/e36/e36_tuning.htm þ.e. "KONI justerbare dæmpere" dempararnir sem eru þarna með gormunum einhversstaðar á þessari síðu ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég væri líka geðveikt til í þetta sett, KONI demparana og 60/40 gormana, kostar einhvern 50 þús kall útí DK. bíllinn verður geðveikt flottur þannig !! hvernig getur maður komið þessu inn án tolla ?? :evil:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er ekki bara málið að skella sér til Köben í einn dag og fylla allar töskur og sitja svo á einhverju :oops: ái :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Nei bara að kaupa þetta drasl í Bílanaust,
og jú þetta eru þeir sömu,

Það kom mér skemmtilega á óvart hvað Koni er ódýrt á íslandi,

Gunni þú ert með 60/60 að minnsta kosti á þínum núna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 08:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ég er allavega ekki með 60 að framan skal ég segja þér. mér finnst minn líka aðeins og lár að aftan :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 96 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group