bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E28 drif í E30 og hlutföll?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=957
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Mon 03. Mar 2003 20:31 ]
Post subject:  E28 drif í E30 og hlutföll?

Sælir,

Ég var að kaupa af Sæma eitt að fáu Læsingunum á íslandi,
og á þá tvær,
þessi sem ég keypti er úr 525i E28 og er eins og húsið segir 3,64 S eða sport,
Ég þarf núna að skipta um gíra í því til að fá hærra hlutfall,

Hefur einhvern opnað svona og rifið draslið úr?
Hversu mikið mál erum við að tala um hérna að setja aftur í drifið ný hlutföll?

Hvað myndi kosta að láta gera það ef maður getur engan veginn gert það sjálfur?
Í sambandi við að setja þetta í E30 þá tek ég bara E30 output flange og skipti og skipti um bak cover, þ.e álhúsið, og bolta junkið í og komið :)

Author:  DXERON [ Mon 03. Mar 2003 23:43 ]
Post subject: 

hvaða hlutfall ætlaru að setja í?
er þetta ekki nokkuð gott hlutfall fyrir vélina sem þú ert með?

Author:  gstuning [ Tue 04. Mar 2003 01:02 ]
Post subject: 

Nei,
3,64 er ekki nógu hátt
ég ætla að setja 3,15 því að ég er með sport kassa og close ratio í honum
loka gírinn er 1:1
og með því að nota 3,64 þá verður hann í 5gír 3,64 x 1 = 3,64
en með original þá hefði hann verið 3,64 x 0,81 = 2,94 og það er þokkalegur munur þar á á cruisinu,

Stock E30 325i = 0,81 x 3,73 = 3,02
Stock E36 M3 = 1 x 3,25 = 3,25
Minn Blæju S50= 1x 3,73 = 3,73
lang langt frá hinum hlutföllunum

E30 bílinn er stock hærra gíraður en M3 bílinn,

Ég ætla að setja saman úr tveim drifum
43:13 = 3,64
41:11 = 3,73

43:11 = 3,91
41:13 = 3,15 Ég nota þetta fyrir mig
til að ná 325is S50 = 1 x 3,15 = 3,15 svona millivegur á milli 325i e30 og M3 e36,
en þar sem að ég er með 4,2 í fyrsta þá gékk aldrei að vera með 3,73
1gír e30 = 3,83 x 3,73 = 14,2
1gír M3 = 4,2 x 3,73 = 15,66 = 10,2%munur og ég náði í 40-45kmh hraða í 280hö bíl, þannig að ég sleppti að nota hann bara

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/