bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 13:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: UU............ hjálp?
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 19:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Veit einhver hér afhverju kúpling getur orðið fjaðurlétt allt í einu? Kúplingin hjá mér hefur alltaf verið eins og ég sé að þjappa múrstein þegar ég kúpla en allt í einu áðan "losnaði hún" og´það er allt í einu orðið of létt að kúpla :shock: Var að spá hvað þið fróðu menn hafa um það að segja, hann kúplar enn fínt, er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af eða er bíllinn bara að reyna að létta mér lífið :?: :wink:

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 20:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Hallo

Já,þú þarft að hafa áhyggjur af þessu en samt ekkert of miklar fyrst hann kúplar :) Er bíllin með vökvakúplingu eða barka?

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 20:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
vökvakúplingu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Mar 2003 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Eina sem ég get sagt er að
mér hefur verið sagt að þegar veðrur létt að kúpla þá sé hún að verða búin,


Veit ekkert meira um málið hef aldrei keyrt bíl með búna kúplingu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 21:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. Jan 2003 21:40
Posts: 62
Þegar þetta gerðist hjá mér þá kom í ljós að eitthvað heimskt gúmmí í dælunni hafði gefið sig og allur vökvi lekið inn í kassann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Mar 2003 21:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Feb 2003 15:19
Posts: 75
Location: Útí sveit hjá rollunum
Ehhhhhhhhhhhhh ekki hljómar það skemmtilega........... :shock:

_________________
life is too short to drive slow

.:FORCE:.

BMW 735i E23´84
BMW 750 IL E32 shadowline ´90
BMW 750 IA E32´91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Mar 2003 23:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það er ekkert mál að kikja á þetta og fá
úr því skorið hvort þetta er dæla eða kúpling
sé það bar með því að kíkja á bílinn :lol:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 90 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group