bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 23:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 21. Feb 2003 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er einhver sem veit að ef Mótor td. m-20 2.5L og er með
8.8 þjöppu og heddið er planað þ.e.a.s. venjulegt.
Hvað hækkar þjappan mikið???????????

NOTA-BENE Ég nenni ekki að fá nein bullsvör
Eingöngu ,, ef menn vita eitthvað um svona mál..

Með fyrirfram þökk.

Sv.Hþ


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Feb 2003 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég veit svona sitthvað um vélar :wink: , en þarna ertu að biðja um svo nákvæma tölu. Það er ekki hægt að vita þetta nákvæmlega nema hafa gert þetta. En ég skal lofa þér að þjappan hoppar ekki mjög hátt, fer ekki yfir 9.5. Allavega ekki ef tekið er normal plönun af heddinu (c.a 1mm +- 0,3)

Af hverju hvað ertu að spá???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Feb 2003 19:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 17:23
Posts: 16
Hvað er að því að auka þjöppuna,??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Feb 2003 21:04 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. Jan 2003 14:50
Posts: 70
Sælir

Ef heddið er bara planað til að slétta þéttiflötin þá hækkar þjappan svo lítið að það er ekkert til að tala um.En ef mikið er tekið af heddinu getur þjappan hækkað eitthvað en svo það fari að skipta einhverju máli þarf að taka virkilega mikið af heddinu,svo mikið að ventlar færu að rekast í stimpla,aukin hætta á sprungum í heddinu og svo framvegis.

Kveðja,

_________________
Chevy Camaro 1980 Z28
355cid,í smíðum
4.10 læstur,slikkar o.fl o.fl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Mar 2003 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
á M20B25 vélinni þá eru djúp ventla sæti í stimplunum þannig að þeir leyfa hærri þjöppu,

Einnig ef þú plannar heddið þá slakknar svo mikið á tímarreiminni að knastása tíminn verður rangur, og power kúrvan færrist neðar og þú tapar high end powerinu,

Að taka 3mm af heddinu eykur þjöppuna slatta, því að það er bara 75mm slaglengd í vélinni, en það slakknar aðeins of mikið á reiminni til að það sé safe,

eina safe eru stimplar með hærri þjöppu og dýppri ventla sætum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 97 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group