bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 19:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá vandræði...
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 01:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
ég er með 520 bíl og hraðamælirinn dettur stundum út. Bæði hraðamælirinn og eyðslumælirinn en snúningsmælirinn helst alltaf inni. Hann er sjálfskiptur og R D og þessi merki í mælaborðinu koma ekki inn þegar ég skipti. Veit einhver hvað getur verið að?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gætiru ekki bara þurft að skipta um perur, en hitt vesenið verður að fara til meistaranna.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 09:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Held að þú þurftir að skipta um þéttana í borðinu það eru leiðbeiningar hvernig á að gera þetta á nokkrum stöðum á netinu, bara að finna réttu leiðbeiningarnar fyrir þitt borð. Þú getur líka skipt um mælaborð en það er víst eitthvað dýrara heldur en nokkrir þéttar!
http://www.bmwe34.net/e34main/maintenance/electrical/capacitors.htm eða http://home.online.no/%7Est-arhol/enge32speedo.htm
Síðari leiðbeiningarnar pössuðu mínu mælaborði. Þéttana færðu í Íhlutum svo þarftu lóðbolta.
Þetta ætti að laga mælana svo er peran örugglega farinn á bakvið D, R, N ljósið, það borgar sig að skipta um allar perurnar í borðinu því þegar þær byrja að fara þá fara þær oftast hver af annari og það er ekkert gaman að vera alltaf að taka þetta úr bílnum. Held að perurnar fáist bara í B&L keypti mínar a.m.k. þar eftir að hafa varið á nokkra staði.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 94 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group