| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sjálfskipting https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=8244 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kombo [ Thu 18. Nov 2004 16:46 ] |
| Post subject: | Sjálfskipting |
Málið er það að ég er með bmw e-36 sjálfskiptan og á sjálfskiptingunni er 3 takka sem sýnir S Economy og einhversskonar stjarna er einhver sem getur sagt mér hvað þessi stjarna þýðir eða fyrir hvað það er? |
|
| Author: | Leikmaður [ Thu 18. Nov 2004 16:48 ] |
| Post subject: | |
..það er víst notað þegar verið er að taka af stað í snjó/hálku, svo að bíllinn missi sig ekki í einhverju spóli...held að bíllinn taki af stað í þriðja gír, eða var það kannski öðrum! Semsagt, þessi ,,stjarna" á að tákna snjókorn |
|
| Author: | Kombo [ Thu 18. Nov 2004 16:51 ] |
| Post subject: | |
ok en nota ég þá þennan takka til að keyra á eða bara til að taka af stað? |
|
| Author: | Jss [ Thu 18. Nov 2004 16:54 ] |
| Post subject: | |
Kombo wrote: ok en nota ég þá þennan takka til að keyra á eða bara til að taka af stað?
Það er fínt að hafa skiptinguna í þessari stillingu í snjó og/eða hálku, bíllinn tekur þá af stað í öðrum gír og skiptir "rólegar" ef svo má segja. |
|
| Author: | Kombo [ Thu 18. Nov 2004 17:02 ] |
| Post subject: | |
en er hann þá ekki að eyða meira bensín á þessari stillingu? |
|
| Author: | IceDev [ Thu 18. Nov 2004 17:56 ] |
| Post subject: | |
Líklegast, en þá er líka auðveldara að hafa stjórn á bílnum...Ég held að þú ættir auðveldara með að sjá eftir nokkrum krónum í bensín heldur en nokkur hundruð þúsund í bílinn |
|
| Author: | Kombo [ Thu 18. Nov 2004 18:07 ] |
| Post subject: | |
já alveg rétt. |
|
| Author: | iar [ Fri 19. Nov 2004 10:44 ] |
| Post subject: | |
Um að gera að nota þetta því BMW beyglast nefnilega líka þegar hann keyrir á. |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 19. Nov 2004 16:59 ] |
| Post subject: | |
vertu ekki of viss um það |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 19. Nov 2004 17:27 ] |
| Post subject: | |
ég get svosum staðfest það |
|
| Author: | Haffi [ Fri 19. Nov 2004 17:40 ] |
| Post subject: | |
sama her |
|
| Author: | iar [ Fri 19. Nov 2004 17:43 ] |
| Post subject: | |
Been there done that |
|
| Author: | gunnar [ Fri 19. Nov 2004 17:57 ] |
| Post subject: | |
Ekki búinn að klessa 328 er það ? |
|
| Author: | iar [ Fri 19. Nov 2004 18:12 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Ekki búinn að klessa 328 er það ?
Nope! (7-9-13) |
|
| Author: | Kombo [ Fri 19. Nov 2004 18:27 ] |
| Post subject: | |
já og 7-9-13 fyrir mér líka |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|