bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar smá info um E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=7707 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Thu 07. Oct 2004 22:23 ] |
Post subject: | Vantar smá info um E30 |
Jæja félagar, eins og sést hefur kannski á spjallinu að ég er að leita að E30, Það sem mig langar að vita er hvað þarf ég að varast með þessa bíla ? Svo er eitt, er með einn sem mig langar að skoða, gaurinn sagði að hann væri í ágætis standi en þyrfti að tappa vatni af bremsunum ? huh ? Er það mikið mál eða ? Endilega ef eitthver getur aðstoðað mig í þessu eða jafnvel skoðað bílinn með mér endilega hafið samband við mig... Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í vetur svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum. |
Author: | moog [ Thu 07. Oct 2004 22:25 ] |
Post subject: | Re: Vantar smá info um E30 |
gunnar wrote: Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í sumar svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum.
Sumarið er ekki alveg lengur. ![]() Það þarf bara að blæða bremsurnar held ég. Annars eru fróðari menn á spjallinu sem geta svarað þessu.... |
Author: | gunnar [ Thu 07. Oct 2004 22:27 ] |
Post subject: | Re: Vantar smá info um E30 |
moog wrote: gunnar wrote: Ég er ekki alveg nógu fróður í þessu en langar að eiga eitthvern skemmtilegann ódýrann bíl í sumar svo ég stúti nú ekki E36 bílnum mínum. Sumarið er ekki alveg lengur. ![]() Það þarf bara að blæða bremsurnar held ég. Annars eru fróðari menn á spjallinu sem geta svarað þessu.... bla bla bla mismælti mig ![]() ![]() ![]() En já endilega ef eitthver veit eitthvað um þetta að deila því ![]() |
Author: | oskard [ Fri 08. Oct 2004 01:45 ] |
Post subject: | |
er nú ekki frekar gróft að það sé vatn á bremsunum ? en það er svosem ekket mál að tappa af þeim. Annars er bara þetta sama og með alla bíla skoða hversu mikið ryð er í bílnum ![]() |
Author: | jonsi [ Fri 15. Oct 2004 17:41 ] |
Post subject: | |
ég veit það nú fyrir víst að það var nú ekki vatn sem var sagt að væri á bremsunum heldur loft |
Author: | saemi [ Fri 15. Oct 2004 18:14 ] |
Post subject: | |
Það er yfirleitt talað um að tappa lofti af bremsunum, en vatn blandast bremsuvökva mjög auðveldlega og raki kemst í vökvann með tímanum og því þarf að skipta um vökva m.a. |
Author: | gunnar [ Fri 15. Oct 2004 22:02 ] |
Post subject: | |
Jæja, núna er ég búinn að festa kaup á ágætis E30, þ.e.a.s 316 1987 módelið. Mig langaði bara að athuga hvort það væri eitthver hérna sem væri til í að skoða eitt með mér í bílnum. Mér finnst hann vera svolítið skrýtinn þegar ég er að keyra og gef honum aðeins inn, þá snýst mótorinn hraðar en ekkert gerist í bílnum, bara eins og drifskaptið snuði eða eitthvað.. Alla vega þá er ég að biðja um að eitthver hérna sem þekkjir þessa bíla nógu vel nenni að skoða þetta með mér.. Gæti komið bara með bílinn til hans og þetta tæki ekki nema smá stund bara þegar viðkomandi hefði tíma.. Með ósk um E30 aðstoð ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 15. Oct 2004 22:03 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Jæja, núna er ég búinn að festa kaup á ágætis E30, þ.e.a.s 316 1987 módelið. Mig langaði bara að athuga hvort það væri eitthver hérna sem væri til í að skoða eitt með mér í bílnum. Mér finnst hann vera svolítið skrýtinn þegar ég er að keyra og gef honum aðeins inn, þá snýst mótorinn hraðar en ekkert gerist í bílnum, bara eins og drifskaptið snuði eða eitthvað.. Alla vega þá er ég að biðja um að eitthver hérna sem þekkjir þessa bíla nógu vel nenni að skoða þetta með mér.. Gæti komið bara með bílinn til hans og þetta tæki ekki nema smá stund bara þegar viðkomandi hefði tíma..
Með ósk um E30 aðstoð ![]() Búin kúpling kannski? ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 15. Oct 2004 22:09 ] |
Post subject: | |
Gæti líka eflaust verið það.. Eins og ég segi þá veit ég ekki alveg hvað þetta getur verið |
Author: | oskard [ Fri 15. Oct 2004 22:21 ] |
Post subject: | |
þú þarf pottþétt að blæða lofti af drifskaftinu... ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 15. Oct 2004 22:32 ] |
Post subject: | |
Og kannt þú það ? ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Fri 15. Oct 2004 22:55 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: þú þarf pottþétt að blæða lofti af drifskaftinu...
![]() ![]() ég var nú bara að djóka... sjá broskalla aftast ![]() en þetta hýtur að vera kúplingin,... held að það sé ekki neitt annað sem getur snuðað hjá þér ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 16. Oct 2004 02:50 ] |
Post subject: | |
hehe meinar ![]() ![]() Er búinn að vera í tómu rugli í dag.... Jæja þá ![]() |
Author: | Bjarki [ Sat 16. Oct 2004 10:42 ] |
Post subject: | |
Fáðu þér viðgerðabók fyrir e30. Bentley eru mjög góðar. http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=Books&report=View&Cat=00 Þetta er ekki kaldhæðni, alveg nauðsynlegt að vera með réttu upplýsingarnar. ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 17. Oct 2004 17:57 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Fáðu þér viðgerðabók fyrir e30.
Bentley eru mjög góðar. http://www.bmwe30.net/cgi-bin/datacgi/database.cgi?file=Books&report=View&Cat=00 Þetta er ekki kaldhæðni, alveg nauðsynlegt að vera með réttu upplýsingarnar. ![]() hahahaha gott að ég sé ekki einn um sama hugsunarganginn ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |